Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 11
KlKKJUItlTIÐ 249 11.11 árnaðaróskir prestastefnunnar og biðja lionuin og kirkju v°rri góðra lieilla af þeim aukna lieiðri og ábvrgð, sem bon- lllli hefur blotnazt. fígslur. rjár nýjar kirkjur vígði ég á árinu. Valþjófsstaðarkirkja var vígð 3. júlí 1966, Hafnarkirkja í l°rnafirði 28. júlí og Grundarfjarðarkirkja 31. júlí. Hefur 1 bki áður verið kirkja bvorki á Höfn né í Grundarfirði. Báðar 1.11 jæssar kirkjur vandaðar og veglegar og söfnuðum sínum *il saemdar. Grundarfjarðarkirkja er að vísu ekki fullsmíðuð, sá hluti bennar, sem upp er kominn, leysir þarfir safnaðar- J®8 til bráðabirgða, en ætlunin er að fullgera liúsið áður en ;11g1r tímar líða. Kirkjan á binum fornfræga ValJijófsstað er lítil enda söfnuðurinn fremur fámennur. Hiin er einnig snot- 11 rt i^ús og vel um búið. Hinn 27. desember fór fram vígsla í samkomusal í sjúkraliús- 1,111 að Kleppi liér í Reykjavík. Vígt var altari og aðrir munir *ii »ota við guðsþjónustur og aðrar kirkjulegar atliafnir. Keflavíkurkirkja hlaut mikla umbót, var bæði stækkuð og sl°ruin fegruð. Hún var endurvígð á pálmasunnudag, 19. marz. t gær, 18. þ. m., endurvígði ég Ólafsvallakirkju á Skeiðum, ei1 hún liafði verið smíðuð upp að nýju að verulegu leyti og staskkuð. hessar endurbætur á eldri kirkjum — Keflavíkurkirkja er 1 "odega fimmtug, Ólafsvallakirkja sjötug — hafa báðar lieppn- ‘l*t vel og orðið söfnuðum sínum sæmdarauki. Um Ólafsvalla- lrkju vil ég geta þess, að kórgafl hennar er prýddur nýju ^Udverki af kvöldmáltíðinni eftir listamanninn Balthasar. ann er spænskur en kvæntur íslenzkri konu og hyggst setj- ast hér að. Hefur h ann sýnt kirkjunni þann fágæta böfðings- "KaP að gefa lienni Jjetta mikla listaverk, en ég tel að það J1,u,1i skipa Ólafsvallakirkju í flokk merkilegustu kirkna hér- leildis. ^ígðar voru sumarbúðir i Skálbilti 25. júní í fyrra. Sama ag fór fram athöfn í Skálholtskirkju, Jiar sem afbjúpuð var ansniynd eftir Nínu Tryggvadóttur. Sú mynd er bin feg- 1,1 sta gersemi, að allmiklu leyti gjöf frá dönskum vinum Skál- holtsstaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.