Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 35
^r- Magnús GuSmundsson, Grundarfir&i:
Kirkjan og börnin
( Sýnoduserindi)
I annarri Mósebók tuttngasta kapítula áttunda og tíunda versi
er ritað á þessa leið: Minnstu þess að halda livíldardaginn
lieilagan. Sjöundi dagurinn er livíldardagur, lielgaður Drottni,
í;'iði þínum. Þessu boðorði blýðnast söfnuðurinn, þegar safn-
azt er sanian til messu á hverjum sunnudegi. En þetta boðorð
gildir ekki aðeins fyrir fullorðna, heldur einnig börnin. Fyrr
Hteir var það algengt, að fjölskyldan fylgdist öll að til kirkju.
fara börnin æ sjaldnar til kirkju með foreldrum sínum, og
aÚ sumu leyti er þetta eðlilegt. Prédikunin er venjulega ekki
ætluð börnum. Og börnunum leiðist, þegar söfnuðurinn situr
^yrr og hlustar og tekur lítinn virkan þátt í messunni, eins og
hðkast Iijá oss. Börnin þrá að taka þátt í messunni. Og þau
['Unna vel að meta, að eittbvað sé fyrir augað, að eitthvað ger-
lst i tnessunni, og þau geti verið með.
Þegar við gengum til prestsins, sögðu fermingarbörn við
ferrningarföður sinn, þá fórum við alltaf með Faðir vorið og
°" trúarjátninguna upphátt, en í messunni urðum við að balda
°kkur saman og láta okkur leiðast.
Er að furða, þótt börnum finnist þær guðsþjónustur leiðin-
^eSur, þar sem flest allt fer fyrir ofan garð og neðan bjá þeim
°S þar sem ekki er einu sinni ætlazt til þátttöku af þeirra
kendi að neinu leyti? Börnin vilja, að messa sé upplifun, og
u,n á að vera það. Hún á að skapa þrá eftir næstu messu,
'úugun til að vera virkur messugestur, en ekki aðeins áliorf-
andi.
18