Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 35
^r- Magnús GuSmundsson, Grundarfir&i: Kirkjan og börnin ( Sýnoduserindi) I annarri Mósebók tuttngasta kapítula áttunda og tíunda versi er ritað á þessa leið: Minnstu þess að halda livíldardaginn lieilagan. Sjöundi dagurinn er livíldardagur, lielgaður Drottni, í;'iði þínum. Þessu boðorði blýðnast söfnuðurinn, þegar safn- azt er sanian til messu á hverjum sunnudegi. En þetta boðorð gildir ekki aðeins fyrir fullorðna, heldur einnig börnin. Fyrr Hteir var það algengt, að fjölskyldan fylgdist öll að til kirkju. fara börnin æ sjaldnar til kirkju með foreldrum sínum, og aÚ sumu leyti er þetta eðlilegt. Prédikunin er venjulega ekki ætluð börnum. Og börnunum leiðist, þegar söfnuðurinn situr ^yrr og hlustar og tekur lítinn virkan þátt í messunni, eins og hðkast Iijá oss. Börnin þrá að taka þátt í messunni. Og þau ['Unna vel að meta, að eittbvað sé fyrir augað, að eitthvað ger- lst i tnessunni, og þau geti verið með. Þegar við gengum til prestsins, sögðu fermingarbörn við ferrningarföður sinn, þá fórum við alltaf með Faðir vorið og °" trúarjátninguna upphátt, en í messunni urðum við að balda °kkur saman og láta okkur leiðast. Er að furða, þótt börnum finnist þær guðsþjónustur leiðin- ^eSur, þar sem flest allt fer fyrir ofan garð og neðan bjá þeim °S þar sem ekki er einu sinni ætlazt til þátttöku af þeirra kendi að neinu leyti? Börnin vilja, að messa sé upplifun, og u,n á að vera það. Hún á að skapa þrá eftir næstu messu, 'úugun til að vera virkur messugestur, en ekki aðeins áliorf- andi. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.