Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ
251
Aðalverkefni þess var prestakallaskipunin. Hafði stjórnskip-
uð nefnd, eins og kunnugt er, haft með liöndum endurskoðun
a Prestakallaskipan og embættiskerfi kirkjunnar og lágu tillög-
1)l' bennar fyrir síðustu prestastefnu, er fjallaði ýtarlega um
l)fler. Kirkjuráð bafði málið einnig til meðferðar og lagði fram
ulitsgerð með liliðsjón af tillögum nefndarinnar og prestastefn-
tinnar. Einnig tók kirkjuráð til atbugunar í þessu sambandi
‘hyktun kirkjuþings 1964 um stofnun kristnisjóðs, en bæði
nefndin og prestastefnan böfðu lýst stuðningi sínum við það
,nál. Lagði kirkjuráð til, að furmvarp um kristnisjóð væri
skeytt inn í frumvarp um skipun prestakalla. Þannig undir-
húið kom málið fyrir kirkjuþing og var í öllum meginefnum
afgreitt einróma þaðan í samræmi við þá liöfuðstefnu, sem
niörkuð var sameiginlega af þeim aðiljum, sem liöfðu búið
l)ah í bendur þingsins. En sú höfuðstefna markast af þrennu:
1- Endurskipan prestakalla með samfærslu fyrir augum er
Sunis staðar ólijákvæmileg vegna gjörbreytinga á aðstæðum.
2- Söniu, breyttu þjóðfélagsaðstæður krefjast þess, að kirkj-
a« fái ný, lögmælt embætti, ekki aðeins í þéttbýli, sem sjálf-
Sagt er, heldur og til þess að liún megi gegna skyldum sínum
a vissum sérsviðum, þar sem sérhæfð prestsþjónusta er nauð-
synleg.
Kirkjunni er lífsbrýn nauðsyn að fá nokkurt starfsfé til
®l§in umráða, sem geri lienni fært að beita sér nokkuð við
««ýjandi verkefni, örva og styðja frjálst frumkvæði safnaða
°8 basla sér vettvang og aðstöðu til ábrifa með tilliti til
Peirrar miklu þjóðlífsbyltingar, sem yfir stendur. En í þeim
,a*ki frumvarpsins, sem fjallar um kristnisjóð, er bent á lieil-
)rigt úrræði til þess að tryggja kirkjunni nokkrar, varanlegar
st°fntekjur til slíkra þarfa. Þar er um fjármuni að ræða, sem
irkjunni eru ætlaðir en notast ekki, þegar liið lögbundna
erfi, sem miðað er við, brestur í framkvæmd, verður óvirkt
1 reynd að meira eða minna leyti.
kJm þessi þrjú kjarnaatriði málsins varð nokkurn veginn
e*ndregin samstaða með öllum aðiljum, sem bjuggu það í
lendur Alþingis og ég leyfi mér að efa, að sambærileg mál-
‘‘hii séu að jafnaði rækilegar liugsuð og undirbúin, þegar lög-
^J^farþingið fær þau til meðferðar og afgreiðslu. Hitt eru
e«gin undur, þótt einhver ágreiningur sé um einstök atriði