Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ 251 Aðalverkefni þess var prestakallaskipunin. Hafði stjórnskip- uð nefnd, eins og kunnugt er, haft með liöndum endurskoðun a Prestakallaskipan og embættiskerfi kirkjunnar og lágu tillög- 1)l' bennar fyrir síðustu prestastefnu, er fjallaði ýtarlega um l)fler. Kirkjuráð bafði málið einnig til meðferðar og lagði fram ulitsgerð með liliðsjón af tillögum nefndarinnar og prestastefn- tinnar. Einnig tók kirkjuráð til atbugunar í þessu sambandi ‘hyktun kirkjuþings 1964 um stofnun kristnisjóðs, en bæði nefndin og prestastefnan böfðu lýst stuðningi sínum við það ,nál. Lagði kirkjuráð til, að furmvarp um kristnisjóð væri skeytt inn í frumvarp um skipun prestakalla. Þannig undir- húið kom málið fyrir kirkjuþing og var í öllum meginefnum afgreitt einróma þaðan í samræmi við þá liöfuðstefnu, sem niörkuð var sameiginlega af þeim aðiljum, sem liöfðu búið l)ah í bendur þingsins. En sú höfuðstefna markast af þrennu: 1- Endurskipan prestakalla með samfærslu fyrir augum er Sunis staðar ólijákvæmileg vegna gjörbreytinga á aðstæðum. 2- Söniu, breyttu þjóðfélagsaðstæður krefjast þess, að kirkj- a« fái ný, lögmælt embætti, ekki aðeins í þéttbýli, sem sjálf- Sagt er, heldur og til þess að liún megi gegna skyldum sínum a vissum sérsviðum, þar sem sérhæfð prestsþjónusta er nauð- synleg. Kirkjunni er lífsbrýn nauðsyn að fá nokkurt starfsfé til ®l§in umráða, sem geri lienni fært að beita sér nokkuð við ««ýjandi verkefni, örva og styðja frjálst frumkvæði safnaða °8 basla sér vettvang og aðstöðu til ábrifa með tilliti til Peirrar miklu þjóðlífsbyltingar, sem yfir stendur. En í þeim ,a*ki frumvarpsins, sem fjallar um kristnisjóð, er bent á lieil- )rigt úrræði til þess að tryggja kirkjunni nokkrar, varanlegar st°fntekjur til slíkra þarfa. Þar er um fjármuni að ræða, sem irkjunni eru ætlaðir en notast ekki, þegar liið lögbundna erfi, sem miðað er við, brestur í framkvæmd, verður óvirkt 1 reynd að meira eða minna leyti. kJm þessi þrjú kjarnaatriði málsins varð nokkurn veginn e*ndregin samstaða með öllum aðiljum, sem bjuggu það í lendur Alþingis og ég leyfi mér að efa, að sambærileg mál- ‘‘hii séu að jafnaði rækilegar liugsuð og undirbúin, þegar lög- ^J^farþingið fær þau til meðferðar og afgreiðslu. Hitt eru e«gin undur, þótt einhver ágreiningur sé um einstök atriði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.