Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 67
zjjnnar Árnason:
Sjálfsforræði kirkjunnar
í sínum innri málum
^lilliþinganefnd í kirkjumálum, sem skipuð var 1904 var svo
^ikilvirk og álirifarík að hún markaði tímamót innan kirkj-
llrinar. Sneið lienni á margan hátt þann stakk, sem hún býr
l'aim dag í dag.
1907 voru tíu frumvörp nefndarinnar lögð fyrir Alþingi og
•'áðu öll fram að ganga: Frumvarp um skipun sóknarnefnda
°{í liéraðsnefnda. Frv. um veitingu prestakalla. Frv. um um-
jl°n og fjárliald kirkna. Frv. um skipun prestakalla. Frv. um
ai*n sóknarpresta. Frv. um laun prófasta. Frv. um ellistyrk
Presta og ellilaun. Frv. um skyldu presta til að kaupa ekkjum
S|,Uim lífeyri. Frv. um sölu kirkjujarða. Frv. um lán úr lands-
'\|oði til byggingar íbúðahúsa á prestssetrum m m.
Eitt frumvarp nefndarinnar féllst stjórnin ekki á að leggja
r‘l,u. Var það um kirkjuþing.
Um það segir Sigurður P. Sívertsen, síðar jirófessor, í grein
1 Nýju Kirkjublaði 1907 (II.) tbl.):
I ”Ein af tillögum kirkjumálanefndarinnar er „frumvarp til
a^a l,m kirkjuþing fvrir hina íslenzku þjóðkirkju.“
Nefndin leggur til, að kirkjuþing sé haldið í Reykjavík
. "ija hvert ár, skipað 24 mönnum, biskupi, einum lögfræð-
II tilnefndum af ráðherra Islands, einum guðfræðingi til-
'ulndum af biskupi, og 21 fulltrúa kosnum úr prófastsdæm-
;um. Það skal standa yfir í 8 daga og verkefni þess sé,
«vinna að uppbyggingu liinnar íslenzku þjóðkirkju á
7r|mdvelli kristilegrar trúar og evangelisk-lútherskrar játn-
"^ar, með því að íhuga og gera ályktanir um þau mál, bæði
2o