Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 74
312 KIRKJURITIÐ sig æ dýpra inn í þröngar lioliir sérfræða sinna, trúfræðinnar og lítúrgíunnar og kannske fleiri ámóta guðfræðigreina, —" 1 stað þess að leggja alla sína orku í að breiða faðminn út ;l móti heiminum, sem hún á að frelsa en er að farast. Trúfræðin er samt háleit og nauðsynleg, segja menn. Ég játa afdráttarlaust, að það ætti lmn að geta verið, ef reynsla11 sýndi ekki að sérfræðin, yfirleitt, kann sér aldrei til lengdar hóf — og því síður sem liún er fjarlægari hinu lifaða lífi. eru trúfræðin og trúarsetningalirokinn sem alla ábyrgð ber, að kalla, á sundrung kristinnar kirkju — i deildir, sem til skanim8 tíma hafa jafnvel gefið liver aðra Djöflinum! En nú er sá tími liðinn og tími hinnar ökumenísku viðleitn1 runnin upp, segið þið. Jú, víst er slíkt þakkarvert — og sanú — er öll þessi svokallaða ökumeníska viðleitni stórvarhug3' verð. Með henni er verið að reyna að setja öllum eða sein allra flestum kirkjudeildum sameiginlegar reglur — og l,a fyrst og fremst innan sömu kirkjudeildar, t. d. liinnar eva11 gelísk-lúthersku, víðsvegar um heiminn. Ég veit það vakir got* fyrir forgöngumönnum hinnar ökumenísku kirkjuhreyfing111’ — en ég liehl þeir liafi ekki aðgætt sem skyldi að allar sa111 eiginlegar reglur, sem snerta persónulegt líf fjölda inan11^ liljóti að þvinga meiri eða minni, verulegan, hundraðsliluta fólksins. Slíkar reglur í allra viðkvæmustu, -háleitustu -óhandsamanlegustu viðhorfunum, trúmálunum, eru mjög legar til að þvinga samvizkur og hjörtu fjölmargra einsta linga. Það ætti því, að mínu áliti, að gera sem allraminnst a því að setja slíkar reglur, sem verða því vandmeðfarnari se11 þær spenna yfir fleiri lönd, fleiri breiddargráður. En þetta eru ekki beinlínis reglur, segja menn, er kra u sé að farið verði eftir; það eru miklu fremur leiðbeiniUr1 að liafa til hliðsjónar. Jú, það gerir mikinn mun — ef 1111 reynist að lialda fast við þá afstöðu. En að skoðun minni eT^ litlar líkur til að slíkt reynist unnt — vegna kenning reynslunnar um eðli sérfræðingavaldsins. Það lætur sér litla-fingur til að byrja með, — en það reynist varla oft frambúðar. .g Kirkjan — sem félagsleg stofnun — á sér því miður blasandi misfagra sögu, öðrum þræði, einkum að visu löngu liðnum tímum. En því er verr, að ástæða er til að e Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.