Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 27
Öó
mhildur Jónsdóttir:
Prestskonan í dag
( Synodusp.rindi)
F
',r á tímum þótti það ekki lítill heiður fyrir liverja
jmga stúlku, er prestur eða prestsefni leitaði eiginorðs við
j a,1a. — Þetta þótti mikil virðingarstaða. Oft voru ]>etta em-
^Þis eða efnaðar bændadætur. — Þar sem festartíminn var
^irleitt lengri en nú gerist, var heimasætan látin afla sér sem
®ztrar menntunar, eftir því sem völ var á. — Enda var þess
')o, k þar sem prestsetrin voru aðal menningar- og menntasetr-
111 1 l^verri sveit. — Þangað streymdi ungt og efnilegt fólk úr
s'eitinni og jafnvel víðar að, piltarnir til þess að læra undir
. ° a lijá prestinum, en ungu stúlkurnar að læra lieimilishald,
' r 1 lagi hannyrðir lijá prestskonunni.
^lðæmi um það, livað góð áhrif þetta hafði á ungmennin
trúar og menningar, má nefna að bæði sr. Friðrik Friðriks-
s“n °b fi'k. Ingibjörg Ólafsson dvöldu á Höskuldsstöðum á
af?aströnd lijá þeim prestslijónunum sr. Eggert Briem og
,,,a<hlömu Ragnliildi Þorsteinsdóttur.
líf' 1('an Þetta var má segja að mikil hreyting liafi orðið í þjóð-
voru, flezt til batnaðar, en margt hefur skolast með, sem
^ið'uj- fer^ ejng Qft vj|] verga>
* testa breytingin er ef til vill liinn mikli hraði og rótleysi,
ein Vl<ða blasir við. — Hin fjölmennu heimili með húsbændum
% hjúum er úr sögunni, en í staðinn komin hjón með börn
] ’ sern ekki búa í stærri íbúð en svo, að ekki er talið rúm
^engur fyrír afa og ömmu, enda gera afar og ömmur vorra
‘l^a yfirleitt meiri kröfur til liúsnæðis en áður var, og þyrfti