Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 263 samt starf og embættisferðir um liættuslóðir, en honum óx ®kki í augum baráttan, sem liann átti fyrir böndum, því hjá 'onuni fór saman karlmennska og þolgæði og einbeitt ákvörð- Un í því að reynast kölluninni trúr. Er það sóknarbörnum l'ans minnisstætt, live fágætt það var, að niður féllu messur 'Ja iionum, þótt oft væru liarðsóttar, hættulegar ferðir lians útsóknanna í prestakaili hans að vetrarlagi. lngvar gleymdi því aidrei, live innilega sóknarbörnin jognuðu honum, er iiann kom til þeirra fyrst. Þá þegar varð fað ákvörðun lians og innsta þrá, að fórna þeim lífi og starfi aj frenista megni. Og siíku ástfóstri tók hann við sóknarbörn Sln, að aldrei bvarflaði það að honum að sækja þaðan burt, þá nærri fimm áratugi, sem hann hafði prestsþjónustu á liendi og af innstu hjartarótum er bún runnin þessi játning ^ans sjálfs: „Hvergi er betra en í Borgarfirði.“ Þar eystra !ifði hann öll starfsár sín við hlutskipti, sein honum varð óþrotleg bamingjulind. Si'. Ingvar var að eðlisfari hlédrægur, lítt um það gefið að i'afa sig x frammi og frábitinn því, að sækjast eftir vegsauka. bað er þeim mun eftirtektarverðara, sem gamalt sóknarbarn i'ans segir í afmælisgrein um liann áttræðan 7. maí sl. þar sem íú'einarliöfundur getur þess, að sr. Ingvar liafi á starfsferli Slr*uni haft á hendi flest þau opinberu störf, sem til falla í ei«u sveitarfélagi. Og í framhaldi af því segir svo: ’Ækki blaut þó sr. Ingvar þessi störf vegna þess, að bann 8ækti eftir þeim, heldur af því, að sveitungar lians trúðu ó°num og treystu flestum fremur til liðveizlu og forustu um r ,'lið og vandasöm störf. Og í engu brást hann því trausti. á orði var það liaft, liversu örugglega liann bélt um lilut “8 rétt Borgfirðinga, oft við örðug skilyrði, og mun honum oft uifa orðið betur ágengt en sumum, sem meiri eru liávaða- nienn.14 Hér er því vel lýst, bve góður málafylgjumaður hann reynd- lsb nieð bógværð sinni og festu. Það er líka á orði liaft, live fVririnyndar búmaður bann var, og live ótrúlegum stakka- skiptum Desjamýrarprestssetrið tók fyrir atorku hans og dngnað. En í bugum sóknarbarnanna varð hann þó stærstur og ntinnisstæðastur í prestshlutverki sínu, binn samvizkusami,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.