Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 52
KI R KJ U It ITIÐ 290 færingu, að kirkjan verði að losa sig við gamlar erfðavenjur og helgisiði eigi hún að fá æskulýðinn til viðtals nú á döguni- Engin hjálpargögn má lítils meta, og í þessu tilfelli er það músíkin, sem ekki má gagnrýna urn of né vanmeta. Aðalatriðið er að unga fólkið sæki guðshús sjálfkrafa og án þvingunar og verði þar fyrir jákvæðum áhrifum af hoðskap Krists. Jass-messan hefur því verið tekin með í mörgum prestaköH' um Austurríkis á síðustu árurn, og hvarvetna orðið happas®^ í j)essari kirkju munu hafa mætt 1200 manns þetta laugar- dagskvöld, bæði piltar og stúlkur. Það liefði aldrei getað skeð við venjulegt tækifæri á vegun* kirkjunnar. Hrynjandi söngs og liljómlistar þagnar og presturinn byrjai að tala. Hann er um þrítugt og mjög viðfeldinn að útliti og fraiU- komu. Það er grafarkyrrð í kirkjunni, meðan hann talar, enguu' hæðnishlátur, fliss, Iivískur eða pískur. Þessi ungi prestur talar hversdagslegt mál, sem allir ski1ja og öllum er eðlilegt — enginn hátíðleg orðatiltæki, engin upp' gerðar frelsunarraust, engin tillærð trúfræði. Hann snýr orð' um sínum til unga fólksins sem jafningi og vinur, sem 1)0 nokkru reyndari en leitandi eins og þau, áður en j)au skyuja veginn til Drottins. Og hann leitast auðsjáanlega við, að finu*1 það orðalag og framsetningu, sem bezt hæfir og finnur berg mál hjá hinni ráðvilltu og öryggislausu æsku eftirstríðsáranna- Prédikunin tekur aðeins 15 mínútur. Sextettinn leikur aft'" og fólkið syngur: Kom Herra og horfðu á mig, |)ú ert lijá mér. Ég finn þína náð. Ég er syngjandi sæll, er ég sæki |)inn fund. Það er og verður mín æðsta gleðistund“. Þá hefst spurningatími milli fjögurra fulltrúa frá foreldru'" og fjögurra fulltrúa frá unga fólkinu. Þá er aftur stutt prédikun. og svitaperlurnar, sem glitra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.