Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 61
KIRKJUItlTID
299
ef
Vera skyldi einfalda máltíð til minningar um sig, bláttáfram
Veizluborð.
Til þess var liann of vitur og frjáls í anda og atböfn. Hann
?»i bezt, sem vex og skapar sjálft sitt mót eins og blómstr-
lð’ tréð eða f jallið.
tn einmitt þannig hefur bin undarlega eða undursamlega
kl,,ng síðustu tíma mótað íslenzka messu án allrar fordildar
eí? yfirlaetis, kannske of þunglamalega, en ekki of formfasta í
° 1,,rn sínum liljóða bátíðleika og söngást.
I lJað skal fúslega játað, að íslenzku kirkjunni liefur misjafn-
tekizt að koma til móts við fólkið í þess margbrotnu að-
St<ið«, þar sem allt er svo breytt sem áður var, að nær má
SeKja, að ekkert sé eftir af okkar gamla einfalda sveitalífi.
®n einmitt þar kemur liin nýja vakning og vaknandi áliugi
0 niörgu góðu til leiðar, ef bún livikar ekki frá settu marki
°r i,eldur frjálslyndi sínu og sveigjanleika. Kirkjan má aldrei
’ííla sinn eigin sjó, ef svo mætti að orði komast.
1 restarnir ntega ekki fyrst og fremst telja sig einhverja fína
•nbaettismenn í fallegum lielgiklæðum með uppbáan flibba í
‘0,num eða nýtízkulegum prédikunarstólum, beldur þjóna
0 ^sins fyrst og fremst.
Hið kirkjulega og prestslega starf er ekki aðeins til að gefa
«nnudegi og liátíðum eittlivert sérstakt svipmót og veita fjölg-
,1(1’ tómstundum viðfangsefni og tilgang, sem vel mætti þó
j|,0la’ beldur verður það að eignast samband við hversdags-
1 baeði á lieimilum og vinnustöðum, ekki sízt í iðnþróuðum
°rguni eða fjölmenni.
I að getur verið jafnmikilsvert, sem berst að cyrum liúsföð-
sklllS Sem 1iann er að í"ægja bifreið sína að morgni til
^mtiferðar sunnudagsins með fjölskylduna eins og liitt,
1,1 bann heyrir í kirkjunni.
I komi bann ekki í kirkjuna þarf boðskapur bennar að
e| ast til hans. Og þar getur kirkjan farið sínar krókaleiðir,
0vel þannig að fáa gruni, að bún sé þar á ferð.
(j| ar hefur hin nýja vakning séð fyrir mörgum tækifærum
t^^,lanua prestum í fjölmiðlunartækjum nútímans. En þau
i .1 °S þau tækifæri þarf að nota sér vel og vandlega. Og
Vl Verðum við að vera fús til að finna nýjar leiðir og fara