Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 61

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 61
KIRKJUItlTID 299 ef Vera skyldi einfalda máltíð til minningar um sig, bláttáfram Veizluborð. Til þess var liann of vitur og frjáls í anda og atböfn. Hann ?»i bezt, sem vex og skapar sjálft sitt mót eins og blómstr- lð’ tréð eða f jallið. tn einmitt þannig hefur bin undarlega eða undursamlega kl,,ng síðustu tíma mótað íslenzka messu án allrar fordildar eí? yfirlaetis, kannske of þunglamalega, en ekki of formfasta í ° 1,,rn sínum liljóða bátíðleika og söngást. I lJað skal fúslega játað, að íslenzku kirkjunni liefur misjafn- tekizt að koma til móts við fólkið í þess margbrotnu að- St<ið«, þar sem allt er svo breytt sem áður var, að nær má SeKja, að ekkert sé eftir af okkar gamla einfalda sveitalífi. ®n einmitt þar kemur liin nýja vakning og vaknandi áliugi 0 niörgu góðu til leiðar, ef bún livikar ekki frá settu marki °r i,eldur frjálslyndi sínu og sveigjanleika. Kirkjan má aldrei ’ííla sinn eigin sjó, ef svo mætti að orði komast. 1 restarnir ntega ekki fyrst og fremst telja sig einhverja fína •nbaettismenn í fallegum lielgiklæðum með uppbáan flibba í ‘0,num eða nýtízkulegum prédikunarstólum, beldur þjóna 0 ^sins fyrst og fremst. Hið kirkjulega og prestslega starf er ekki aðeins til að gefa «nnudegi og liátíðum eittlivert sérstakt svipmót og veita fjölg- ,1(1’ tómstundum viðfangsefni og tilgang, sem vel mætti þó j|,0la’ beldur verður það að eignast samband við hversdags- 1 baeði á lieimilum og vinnustöðum, ekki sízt í iðnþróuðum °rguni eða fjölmenni. I að getur verið jafnmikilsvert, sem berst að cyrum liúsföð- sklllS Sem 1iann er að í"ægja bifreið sína að morgni til ^mtiferðar sunnudagsins með fjölskylduna eins og liitt, 1,1 bann heyrir í kirkjunni. I komi bann ekki í kirkjuna þarf boðskapur bennar að e| ast til hans. Og þar getur kirkjan farið sínar krókaleiðir, 0vel þannig að fáa gruni, að bún sé þar á ferð. (j| ar hefur hin nýja vakning séð fyrir mörgum tækifærum t^^,lanua prestum í fjölmiðlunartækjum nútímans. En þau i .1 °S þau tækifæri þarf að nota sér vel og vandlega. Og Vl Verðum við að vera fús til að finna nýjar leiðir og fara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.