Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 65
KIRKJURITIÐ 303 jngu 0g J)arf ag aukast fylgi. Meira má ef duga skal. Ekki e^ííja hönd á plóginn og liorfa til baka. Annars getur hún h'ka fjarað út, fólkið sofnað aftur í tóm- ^jeti og áhugaleysi. Og vissulega nær liún enn til alltof fárra. 8 hún kostar miklar fórnir, mikið erfiði. Það verða mörg j'onhrigði. Það þarf mikla og staðfasta trú, mikið þolgæði. Mkið, sem fremst stendur fær sjaldan happ né hrós, heldur jniklu fremur vanþakklæ.ti, misskilning, baktal og liáðsglósur. aö er því engin furða, þótt uppgjöf væri á næstu grösum. Og jnestar þeir, sem þarna standa í broddi fylkingar eru sannar- eSa ekki meira metnir en liinir, sem láta sér nægja altarið °g prédikunarstólinn á hefðbundinn hátt. Þeim eru sko ekki jalin þakkarorð né fyrirheit, þótt þeir séu kannske ekki opin- Jerlega ofsóttir, þá fá þeir margt ljótt orð á bak, af þeini sem ntinnst þekkja til og mest og harðast fordæma. En þetta hefur líka sína þýðingu, sína jákvæðu þýðingu. í’æli r eru þeir, sem ofsóttir verða vegna mín eða fagnaðar- 0 skaparins, sagði Kristur. En það þarf trú til að standast, 11 a sigur hins góða, trú á hugsjónir, sem rætast, trú á Guð. . það verður að vanda sig í framkvæmd hinnar nýju vakn- Oigar. Hvert smáatriði verður að vanda, það sem nú er hyggt °g byrjað er á getur átt eftir að standa um aldir. hef í þessum hugleiðingum haldið mig að íslenzku kirkj- U,U|' sjálfsögðu og miðað við hana. En það er líka annars staðar niargt, sem telja mætti til vakningar og merkilegra ný- næla á þessari öld í lífi kirkjunnar, um það mætti flytja mörg erindi. í*ar mætti auðvitað fyrst og fremst minna á Alkirkjuhreyf- 'JgUna, sem stefnir að því að efla samstarf allra hinna ólíku Aludeilda um allan heim. En þær liafa oft borizt á hana- IPjót, ef]j til styrja]da, ofsókna og grimmdarlegra atliafna 'er gegn annarri. Nú ætla þær að vinna saman. *t liafa hinar svokölluðu vakningar orðið til að sundra, . a ofstæki, fordóma, andúð. Nú er þessu sem betur fer öðru- 181 Varið. Jafnvel katólsku kirkjurnar — grísk- og róm- Qersk‘katólsku eru nú að sættast eftir nærri þúsund ára stríð. .? tóuiversk-katólska kirkjan lifir þá vakningu að höggva a sinn eigin herfjötur, sem hún hefur sofið í um alda- raoir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.