Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 45
^uniiar Árnason:
Pistlar
pý'í- tíniar
JK fór nýlega um Vestfirði í sólskini. Mjög er þar stórbrotið,
^Jolskrúðugt og forvitnilegt landslag. Hvergi feiknlegra, ægi-
^ Knrra og víðara en í Arnarfirði, ættbyggð Jóns Sigurðssonar.
þar sjást þess einnig glöggust merkin að gjörbreyting er
ö'ðin á þjóðlífinu. Að Bildudal undanskildum er byggðin í
'oinum að mestu leyti fallin á auðn — þótt ekki megi
K*eyma endurreisn hins forna stórbýlis í Selárdal. En ein
Syala tryggir ekki vorið, segir orðtakið. Hin mikla saga arn-
"skra hölda, sægarpa og galdramanna er úti og verður varl
fndurlífguð í bráð. Meira að segja Hrafnseyri er aðeins minn-
mg.
Islenzk byggð liefur færzt ótrúlega fljótt og mikið saman.
ll’ 'orum strjálbýlisþjóð, en liöfum að kalla á einni nóttu
l|B saman í þéttbýli. Úr sveit í borg.
f’etta vitum við en liitt er okkur áreiðanlega ekki fullljóst
a<’a afJeiðingar það liefur þegar liaft, bvað þá liverjar þær
mu“i verða í framtíðinni.
Ný kynslóS
„Svo fangvíð sig breiða liér flói og vík
móti fjarlægu ströndunum liandan við sæinn,
en verin fábyggð og vetrarrík
byggja Væringjans krafta við báfjallablæinn.
Hann stendur liér enn, sem bann stóð bér fyrr,
með stórgerðan vilja, þögull og kyrr,
og langferðahugann við lágreista bæinn.“