Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 50
KIRKJURITIÐ
288
kverið sitt, sem þau voru skyld að kunna utanbókar. Ef eiD'
beita á buganum er bezt að sem fæst glepji augu og eyru.
Ég bef komið á uppeldisbeimili, sem margt gott var um a‘^
segja að flestu leyti, nema það, að á gangi, borðstofu og öH"
um vistberbergjum voru gluggarnir svo stórir að allt, seni f°r
fram í stóru umbverfi dró ósjálfrátt að sér atliyglina. Ég minö'
ist ekki að liafa séð neitt því líkt á hliðstæðum stofnunum er'
lendis, og get ekki skilið að Jietta sé til umbóta. Þvert á inot1’
Jietta á að girða fyrir.
Ejtirtektavert
fundust mér eftirtalin umræðuefni á Jiingi rómversk-kajiólskr*1
manna í Hollandi nú í ár:
1. Trúin og andlegt líf í beiminum nú á dögum.
2. Hirðisábyrgð presta í söfnuðunum.
3. Heimilisguðrækni.
4. Ábyrgð kaþólsks manns í ríkinu og gagnvart beimsástant •
inu.
• 'ti
Ennfreinur bar á góma livort ekki væri rétt að semja n)u
kver, sem væri í höfuðatriðum viðræðugrundvöllur fræðara or
unglinga um lífið og heimsástandið. Og hjálp til æskilegra1
skoðanamyndunar frá kristilegu sjónarmiði.
Tilraunir í þessa átt hafa raunar Jiegar verið gerðar í SV1
þjóð og víðar.
,1 azzmessa
Séra Árelíus Níelsson skrifar í Tímann, 7. júlí sl. um Jiess bátt
ar messu, sem liann sótti í Potzteinsdorf í Austurríki á þeSS"
vori. Er meginefni lýsingar lians tekið liér upp mönnum
fróðleiks, Jiví fáir hérlendis Jiekkja Jiessi nýmæli af ei^lU
reynd.
Klukkan er sjö á laugardagskvöbli. Ut lir búsi við brautarsto ^
ina í Potzteinsdorf í Austurríki hljóma nokkur taktslög 11,1
jass-bljómfalli. Gestirnir í litlu vínstofunum, sem eru þar,l£l
Jiéttsetnar Jietta kvöld sem önnur, ekki sízt um belgar, ski111*
út um gluggana: Skyldu þeir liafa opnað nýjan næturklu ’
eða er þetta „jamsession“, eða nýtt „sbow“, svo notað sé oitl
lag, sem enn eru tæpast orð til yfir á íslenzku.