Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 76
KIRKJURITIÐ
314
bægt frá kirkjunni en með því að fá lionum í hendur nútíma"
lega grein um trúfræði, lítúrgíu eða því um líkt.
Jesús talar aldrei um lítúrgíu í guðspjöllunum — ég hefði
lialdið, að livergi sé á slíkt minnzt í Nýja-testamentinu yfir-
Jeitt þó að vitanlega sé þar talað um ýmislegt sem vant
var að fara fram á safnaðarsamkomum. Þar réðu andinn og
frelsið lögum og lofum ,að mér skilst. Lítúrgíuna skilst mér
kirkjan hafi lært af lieiðnum keppinautum sínum, aðallega —
eftir að liinn svellandi móður postulatímabilsins tók að dofna.
Gæti að vísu verið góð fyrir því — og er það auðvitað að
ýmsu leyti.
Jesús stofnsetti Iieilaga kvöldmáltíð — ekki sem neitt altaris-
sakramenti til minningar um sig meðal lærisveinanna, að
hann sjálfur sagði. Auðvitað gerði liann ráð fyrir að svo kröft-
ug minningarathöfn myndi opna dyr og glugga hið innra með
lærisveinunum, en það er varla nein ástæða til að halda að
það hafi verið út frá mystískari forsendum en sálarlífsþekk-
ingu og almennri sögn lians um, að hvar sem tveir eða þr*r
væru saman komnir í nafni hans jiar yrði liann sjálfur niitt
á meðal þeirra. Að minnsta kosti engin ástæða, hefði ég hald-
ið, lil að eigna Jesú mystískar efnabreytingahugmyndir eða
-kenningar í Jiví sambandi. Hins vegar verður varla undan
því komizt að eigna liöfundum „Grundvallarlaganna“ um-
ræddu slíka hugmynd — sbr. jiað, sem undir liðnum „F-
Sakramentið segir um „helgun efnanna“ við „innsetningar-
orðin“. Þessi „lielgun efnanna“ er þar talin hliðstæð og jafn-
stæð, í „innsetningarorðunum“, „hoðun þess, sem Kristui
vann“, eins og þar er að orði komizt.
„Hjá Lúther þjóna innsetningarorðin þeim tilgangi,“ segja
höf. ennfremur í þessum kafla „Grundvallarreglanna“,
„innleiða útdeilinguna“ — og minnast, eðlilega, ekki á „lielgun
efnanna“ í því sambandi, — en hugmyndin um hana liefði ég
haldið að væri kaþólska og nokkurs konar töfratrú — heiðin
aö uppruna.
Ennfremur segir í „Grundvallarreglum“ neðst í seinna dálki
fyrstu blaðsíðu: „Samkvæmt Lútlier er fyrirkomulag guðsþjón-
ustunnar „ytra atriði“, og ekkert kerfi „til, er sé neins virð*
í sjálfu sér . . . en líf, gildi, afl og gagnsemi hvers kerfis liggl,r
í sjálfri notkun þess“ “ (m. ö. o. því sem í það er lagt af aðilja