Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 76

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 76
KIRKJURITIÐ 314 bægt frá kirkjunni en með því að fá lionum í hendur nútíma" lega grein um trúfræði, lítúrgíu eða því um líkt. Jesús talar aldrei um lítúrgíu í guðspjöllunum — ég hefði lialdið, að livergi sé á slíkt minnzt í Nýja-testamentinu yfir- Jeitt þó að vitanlega sé þar talað um ýmislegt sem vant var að fara fram á safnaðarsamkomum. Þar réðu andinn og frelsið lögum og lofum ,að mér skilst. Lítúrgíuna skilst mér kirkjan hafi lært af lieiðnum keppinautum sínum, aðallega — eftir að liinn svellandi móður postulatímabilsins tók að dofna. Gæti að vísu verið góð fyrir því — og er það auðvitað að ýmsu leyti. Jesús stofnsetti Iieilaga kvöldmáltíð — ekki sem neitt altaris- sakramenti til minningar um sig meðal lærisveinanna, að hann sjálfur sagði. Auðvitað gerði liann ráð fyrir að svo kröft- ug minningarathöfn myndi opna dyr og glugga hið innra með lærisveinunum, en það er varla nein ástæða til að halda að það hafi verið út frá mystískari forsendum en sálarlífsþekk- ingu og almennri sögn lians um, að hvar sem tveir eða þr*r væru saman komnir í nafni hans jiar yrði liann sjálfur niitt á meðal þeirra. Að minnsta kosti engin ástæða, hefði ég hald- ið, lil að eigna Jesú mystískar efnabreytingahugmyndir eða -kenningar í Jiví sambandi. Hins vegar verður varla undan því komizt að eigna liöfundum „Grundvallarlaganna“ um- ræddu slíka hugmynd — sbr. jiað, sem undir liðnum „F- Sakramentið segir um „helgun efnanna“ við „innsetningar- orðin“. Þessi „lielgun efnanna“ er þar talin hliðstæð og jafn- stæð, í „innsetningarorðunum“, „hoðun þess, sem Kristui vann“, eins og þar er að orði komizt. „Hjá Lúther þjóna innsetningarorðin þeim tilgangi,“ segja höf. ennfremur í þessum kafla „Grundvallarreglanna“, „innleiða útdeilinguna“ — og minnast, eðlilega, ekki á „lielgun efnanna“ í því sambandi, — en hugmyndin um hana liefði ég haldið að væri kaþólska og nokkurs konar töfratrú — heiðin aö uppruna. Ennfremur segir í „Grundvallarreglum“ neðst í seinna dálki fyrstu blaðsíðu: „Samkvæmt Lútlier er fyrirkomulag guðsþjón- ustunnar „ytra atriði“, og ekkert kerfi „til, er sé neins virð* í sjálfu sér . . . en líf, gildi, afl og gagnsemi hvers kerfis liggl,r í sjálfri notkun þess“ “ (m. ö. o. því sem í það er lagt af aðilja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.