Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ
279
^kriftir fyrir altarisgöngu eru í því fólgnar, að allir lesa
saman boðorðin tíu og hið niikla kærleiksboðorð. Síðan segir
Presturinn: Almáttugur Guð miskunni oss, fyrirgefi oss syndir
'°rar og leiði oss til eilífa lífsins. I sálminum, sem á eftir fer,
^°ma ljósberar inn í kirkjuna og á eftir þeirn tvö önnur börn,
seni bera brauð í körfu og stóra vínflösku í bastumbúðum upp
að altarinu. Þegar kemur að innsetningarorðum kvöldmáltíð-
arinnar, lætur presturinn oft nægja að segja börnunum frá
k'öldmáltíðinni, svo að þau skilji, að öll messan eigi að leiða
þessarar atliafnar. Stundum er kaleikur og patína á altar-
,lui og altarisganga fer fram með venjulegum bætti.
^essi sami danski prestur segir frá því, að hinar mánaðarlegu
ðarna- og fjölskyldumessur í kirkjum bans séu mesta tilhlökk-
l,narefni lians, vegna innlifunar og þátttöku hins unga safn-
aðar. 0g sem betur fer getum vér oft gert þessi orð Davíðs-
s‘dma að vorum, þegar borft er fram til messu sunnudagsins:
‘ alu mína langaði til, já, liún þráði forgarða Drottins. Og ég
'arð glaður, er menn sögðu við mig: Göngum í bús Drottins.
ðlargar nýjar kirkjur hafa risið á síðari árum í landi voru.
etta eru fallegar og hlýlegar kirkjur, aðlaðandi Guðs liús.
jU sjáum vér ekki of lítið af þeirri gleði, sem ætti að vera
P'* samfara að ganga í Guðs bús og halda þar bátíð á helgum
*tað.'> Til þess geta legið ýmsar ástæður, svo sem skortur á
Putttöku og innlifun í messuna og brottfall sakramentanna
Paoan. Aldrei fá orðin, Drottinn varðveiti inngang þinn og út-
j^ug þinn béðan í frá og að eilífu, eins djúpan og fagran
1 jóm og þegar skírt er í kirkju. Það ætti að vera aðalreglan,
að livert barn sé skírt upp úr skírnarfonti sóknarkirkjunnar,
°íí því bent á, þegar það vex upp, að bér liafi það í beilagri
jkírn blotið inngöngu í binn kristna söfnuð. Þetta er kirkjan
Pln, sem þú átt að rækja á belgum dögum. Hér átt þú að ganga
1U °g inn eins og þetta væri þitt annað lieimili.
Snemma verðum vér að venja liin skírðu börn við kirkju-
jerðir, svo að þau skilji, að messan er liátíð, þar sem Jesús
your lærisveinum sínuni til fagnaðar með sér. Snemma þurf-
11111 '’ér að kenna þeim messusiði og innræta þeim virðingu