Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 279 ^kriftir fyrir altarisgöngu eru í því fólgnar, að allir lesa saman boðorðin tíu og hið niikla kærleiksboðorð. Síðan segir Presturinn: Almáttugur Guð miskunni oss, fyrirgefi oss syndir '°rar og leiði oss til eilífa lífsins. I sálminum, sem á eftir fer, ^°ma ljósberar inn í kirkjuna og á eftir þeirn tvö önnur börn, seni bera brauð í körfu og stóra vínflösku í bastumbúðum upp að altarinu. Þegar kemur að innsetningarorðum kvöldmáltíð- arinnar, lætur presturinn oft nægja að segja börnunum frá k'öldmáltíðinni, svo að þau skilji, að öll messan eigi að leiða þessarar atliafnar. Stundum er kaleikur og patína á altar- ,lui og altarisganga fer fram með venjulegum bætti. ^essi sami danski prestur segir frá því, að hinar mánaðarlegu ðarna- og fjölskyldumessur í kirkjum bans séu mesta tilhlökk- l,narefni lians, vegna innlifunar og þátttöku hins unga safn- aðar. 0g sem betur fer getum vér oft gert þessi orð Davíðs- s‘dma að vorum, þegar borft er fram til messu sunnudagsins: ‘ alu mína langaði til, já, liún þráði forgarða Drottins. Og ég 'arð glaður, er menn sögðu við mig: Göngum í bús Drottins. ðlargar nýjar kirkjur hafa risið á síðari árum í landi voru. etta eru fallegar og hlýlegar kirkjur, aðlaðandi Guðs liús. jU sjáum vér ekki of lítið af þeirri gleði, sem ætti að vera P'* samfara að ganga í Guðs bús og halda þar bátíð á helgum *tað.'> Til þess geta legið ýmsar ástæður, svo sem skortur á Putttöku og innlifun í messuna og brottfall sakramentanna Paoan. Aldrei fá orðin, Drottinn varðveiti inngang þinn og út- j^ug þinn béðan í frá og að eilífu, eins djúpan og fagran 1 jóm og þegar skírt er í kirkju. Það ætti að vera aðalreglan, að livert barn sé skírt upp úr skírnarfonti sóknarkirkjunnar, °íí því bent á, þegar það vex upp, að bér liafi það í beilagri jkírn blotið inngöngu í binn kristna söfnuð. Þetta er kirkjan Pln, sem þú átt að rækja á belgum dögum. Hér átt þú að ganga 1U °g inn eins og þetta væri þitt annað lieimili. Snemma verðum vér að venja liin skírðu börn við kirkju- jerðir, svo að þau skilji, að messan er liátíð, þar sem Jesús your lærisveinum sínuni til fagnaðar með sér. Snemma þurf- 11111 '’ér að kenna þeim messusiði og innræta þeim virðingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.