Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 70
308
KIRKJURITIÐ
baráttu sinni áfrain. Ekki til þess -—- eins og gefur að skilj3
— að skerða í nokkru þann rétt, sem fenginn var, lieldur til
liins að búa enn betur um linútana, gera kirkjuna færari u®
að gegna hlutverki sínu og ráða ráðum sínum sem bezt. Kirkju-
ráð, liafði fengið liið eftirsótta vald en var aðeins skipað 5
mönnum, biskupi landsins og tveim guðfræðingum, kosnum a^
sóknarprestum þjóðkirkjunnar og kennurum guðfræðideildar
Háskólans, og tveim fulltrúum kosnum af héraðsfundum til
sama tíma. Ákveðinn var einn fundur á ári, en fleiri mátti að
sjálfsögðu halda.
Enn kröfðust kirkjunnar menn kirkjuþings og gerðu un>
jiað ýmsar samþykktir. Náði málið fram að ganga á Alþing1
21. maí 1957 og voru ])á jafnframt numin úr gildi lög uW
kirkjuráð frá 6. júlí 1931.
14. gr. laganna um kirkjuþing hl jóðar svo:
„Kirkjuþing hefur ráðgjafaratkvæði og tillögurétt um öH
þau mál er kirkju, klerkastétt og söfnuði landsins varða °r
lieyra undir verksvið löggjafarvaldsins eða sæta forsetaur-
skurði. Það hefur og rélt til jiess að gera samþykktir n1"
innri málefni kirkjunnar, guðsþjónustu, helgisiði, fermingar’
veitingu sakramenta og önnur slík. Þær samjiykktir eru þ°
eigi bindandi, fyrr en |>ær hafa hlotið samjiykki kirkjuráðs,
jirestastefnu og biskups.“
Uppliaf 16. gr. laganna er eftirfarandi málsgrein:
„Verkefni kirkjuráðs er að vinna að eflingu íslenzkrai
kristni og styðja að trúar- og menningaráhrifum þjóðkirkj-
unnar Það skal vera biskupi til aðstoðar og fulltingis um a^
koma fram Jieim málum, er kirkjuþing hefur samjiykkt.
Af þessu er Ijóst að ósk Sigurðar P. Sívertsen rættist
Það er „sannnefnt „1874“ fyrir íslenzku kirkjuna.
Samanhurður á frv. um kirkjuþing frá 1906 og lögum 11,11
kirkjuráð frá 1931 og hinum endanlegu lögum um kirkjuþ11,íI
1957, sýnir að höfuSkrafan cr jafnan fullt sjálfsforrœfii kirkj
unnar í innri tnálum. Hef ég átt tal við nokkra kunna 1'”>g
fræðinga, sem allir hafa verið sammála um að Jressi réttur g£
óvéfengjanlegur samkv. lögunum um kirkjuþing.
Á það má benda að ekkert er Jjrengt kosti jirestastefnu °r
að eðlileg aðstaða biskups landsins er eins og sjálfsagt var’