Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 70

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 70
308 KIRKJURITIÐ baráttu sinni áfrain. Ekki til þess -—- eins og gefur að skilj3 — að skerða í nokkru þann rétt, sem fenginn var, lieldur til liins að búa enn betur um linútana, gera kirkjuna færari u® að gegna hlutverki sínu og ráða ráðum sínum sem bezt. Kirkju- ráð, liafði fengið liið eftirsótta vald en var aðeins skipað 5 mönnum, biskupi landsins og tveim guðfræðingum, kosnum a^ sóknarprestum þjóðkirkjunnar og kennurum guðfræðideildar Háskólans, og tveim fulltrúum kosnum af héraðsfundum til sama tíma. Ákveðinn var einn fundur á ári, en fleiri mátti að sjálfsögðu halda. Enn kröfðust kirkjunnar menn kirkjuþings og gerðu un> jiað ýmsar samþykktir. Náði málið fram að ganga á Alþing1 21. maí 1957 og voru ])á jafnframt numin úr gildi lög uW kirkjuráð frá 6. júlí 1931. 14. gr. laganna um kirkjuþing hl jóðar svo: „Kirkjuþing hefur ráðgjafaratkvæði og tillögurétt um öH þau mál er kirkju, klerkastétt og söfnuði landsins varða °r lieyra undir verksvið löggjafarvaldsins eða sæta forsetaur- skurði. Það hefur og rélt til jiess að gera samþykktir n1" innri málefni kirkjunnar, guðsþjónustu, helgisiði, fermingar’ veitingu sakramenta og önnur slík. Þær samjiykktir eru þ° eigi bindandi, fyrr en |>ær hafa hlotið samjiykki kirkjuráðs, jirestastefnu og biskups.“ Uppliaf 16. gr. laganna er eftirfarandi málsgrein: „Verkefni kirkjuráðs er að vinna að eflingu íslenzkrai kristni og styðja að trúar- og menningaráhrifum þjóðkirkj- unnar Það skal vera biskupi til aðstoðar og fulltingis um a^ koma fram Jieim málum, er kirkjuþing hefur samjiykkt. Af þessu er Ijóst að ósk Sigurðar P. Sívertsen rættist Það er „sannnefnt „1874“ fyrir íslenzku kirkjuna. Samanhurður á frv. um kirkjuþing frá 1906 og lögum 11,11 kirkjuráð frá 1931 og hinum endanlegu lögum um kirkjuþ11,íI 1957, sýnir að höfuSkrafan cr jafnan fullt sjálfsforrœfii kirkj unnar í innri tnálum. Hef ég átt tal við nokkra kunna 1'”>g fræðinga, sem allir hafa verið sammála um að Jressi réttur g£ óvéfengjanlegur samkv. lögunum um kirkjuþing. Á það má benda að ekkert er Jjrengt kosti jirestastefnu °r að eðlileg aðstaða biskups landsins er eins og sjálfsagt var’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.