Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ
277
Liðir messunnar eru ýmist sungnir eða lesnir. Víxllestur er
ag*t aöferð til að auka þátttöku safnaðarins i messunni. Strax
eftir fyrsta sálm er lesin miskunnarbæn: Drottinn, miskunna
jy1 °ss, og söfnuðurinn svarar: Kristur, miskunna þú oss,
’ottinn miskunna þú oss. Á eftir miskunnarbæn kemur dýrð-
^•söngur: Dýrð sé Guði í uppbæðum, og söfnuðurinn svarar:
" friður á jörðu og velþóknun yfir mönnunum. Svo syngja
'l br versið: (), Jesix, Guðs liinn góði son, er gjörist bróðir
jjtanna. Prestur snýr sér að söfnuðinum og flytur beilsun:
’ottnin sé með yður. Þá kemur víxllestur úr Davíðssálmum
°S guðspjall dagsins. Eftir guðspjall er trúarjátning.
Með þátttöku í þessum liðum messunnar fá börn og fidlorð-
j* 11111 í sig messusönginn. æfast í texta og lagi. Þó er óhjá-
jvæmilegt að fella niður eða stytta ýmsa liði messunnar vegna
‘Unanna. Messan má lielzt ekki vera lengri en 45 mínútur.
°U messan sé þannig byggð upp af fastmótuðum lielgisiðum,
I, <' er samt rúm fyrir óformlegt efni jafnframt. Ég lief kosið að
j 'lJa prédikun úr kórdyrum eða ganga á meðan á milli
)0kkjanna. Þannig næst betra samband við söfnuðinn. Prédik-
II, 1111 er að mestu í frásagnar- og samtalsformi, samlestri á
'etsum og ritningagreinum, og lýkur stundum á stuttri sögu,
S< 111 stendur í sambandi við guðspjallið, sem venjulega er efni
^gsins.
Messulok eru með venjulegum liætti. Kirkjubæn og Faðir
. r’ þakkarbæn og blessun. Sunginn er sálmurinn: I kirkju
Pnia kenn þú mér / að koma, Drottinn, sem mér ber / svo
'ert sinn, er ég béðan fer / ég handgengnari verði þér. Um
leið o
g bringt er út, slekkur Ijósberi altarisljósin.
IVj
cssuform og lielgisiðir liafa verið mjög til umræðu á þessu
jU|- Kirkjan verður ávallt að vera reiðubúin að breyta til og
U1n í þeim efnum og gera tilraunir með ný form og nýja
Ég bef viljað með orðum mínum liér á undan, benda á
J tskyldumessu sem bugsanlegan undirbúning fyrir börn og
orðna fyrir bámessuna. Þeir, sem á unga aldri venjast
llf-ssuhe]ginni, geta talið kirkjuferðir sjálfsagðan blut, þegar
rai11 í sækir.