Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 78
Prestastefna Islands
Prestastefna Islands var lialdin í Háskóla Islands 19—21. júnl
s. 1. Helga Brattgárd, dómprófastur í Linköping í Svíþj0^’
predikaði við setninguna.
Aðalmál synodunnar, auk yfirlitsskýrslu biskups, var helg1'
si&abókin. Flutti biskup landsins um liana framsögueriödi-
Síðan var samkvæmt tillögu bans fundarmönnum skipað í l,i"‘
ræðuliópa. Voru þeir að störfum fram undir fundarlok. Sai"'
þykkt var tillaga þess efnis að óskað var eftir að í nýr’1
bandbók yrði um þrjú messuform að velja.
Samþykkt var að verða við ósk síðasta kirkjuþings °e
kjósa tvo menn í þá fimm manna nefnd, sem það ákvað a'
fela endurskoðun bandbókarinnar. Kosnir voru: séra Jón A"(
uns, dómprófastur og séra Garðar Þorsteinsson, prófastur 1
Hafnarfirði. Varamenn: séra Guðmundur Þorsteinsson og se,J
Ólafur Skúlason. Fyrir voru í nefndinni: Biskup Islauíb’
lierra Sigurbjörn Einarsson, formaður, Björn Magnússon lir°
essor og Þórður Möller, yfirlæknir. Varamenn þeirra síðas1
töldu eru: séra Jón Þorvarðsson og Steingrímur Benediktsson?
skólastjóri, Vestmannaeyjum.
Synodan heimilaði biskupi að kveðja tvo menn nefndinn1
til aðstoðar.
Síðasta kvöldið sátu fundarmenn að venju boð biskupsbj011
anna á lieimili þeirra. Voru þar margar ræður fluttar.
Biskupsfrúin bafði áður baft prestskonur í boði sínu.