Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 58
KIRKJURITIÐ
296
Kirkjuþing hefur tekið til starfa gagnvart sérmáluni kirkj-
unnar.
Almennur kirkjubyggingasjóður ltefur verið stofnaður nieð
framlagi úr ríkissjóði lögum samkvæmt. Hvorugt ltefur verið
til áður í slíku formi. Og þetta gerist nú alveg liina síðustu
áratugi.
Nýjar kirkjur rísa livarvetna, og sérstaklega á sagnhelguiu
stöðum kirkjunnar eða til minningar um stórmenni liennar.
Má þar nefna Hallgrímskirkjurnar báðar, Skálholtskirkju og
Garðakirkju.
Aðrar kirkjur margar eru endurbættar, og verða ásamt sutu-
um nýju kirkjunum þær einu og fyrstu, sem liafa skilyrði til
að vitna um kirkjulegan áhuga, kirkjulega Jistskyggni °S
hugsjónir langt fram í aldir. Þær eru hyggðar af frjálsutu
gjöfum og persónulegum fórnum, sem nema milljónum árlego?
ef gjafir til Strandarkirkju eru meðtaldar. Já, þær eru byggða1
af meira eða minna trúarlegum áliuga, jafnvel eldmóði og
persónulegum fórnum fjöída fólks, sem er nær því ofsótt eða
minnsta kosti „liætt og spjað“ eins og Hallgrímur segir, fyrir
þennan áhuga sinn, gjafir sínar og fórnir. Og er Hallgrhns-
kirkja gott vitni um slíkt.
Enn má benda á húnað og aöbúnað kirkna, söngflokka og
og ldjóðfæri. Þetta hefur aldrei verið betra liér eða raunar
neinu líkt áður fyrr. Og fjölbreytnin eykst. Allt frá nýtízku
negrasálmum sungnum á ensku til grallarasöngva sungnuna a
latínu og allt þar á milli er sungið eða Iieyrist í íslenzkum
kirkjum.
Nú, og miðaö við Norðurlöndin og Bretland til samanburð-
ar er kirkjusókn yfirleitt góð, þar sem prestar á annað boi'ð
fylgjast með vakningunni, koma til fólksins og stíga við og
við niður úr stólnum í stað þess að standa þar í sönm sporunn
ef svo mætti segja.
Og vakningin skapar nú þegar sums staðar alveg nýtt félags"
líf, t. d. starfið í safnaðarheimilunum, þar sem þau eru 1111
þegar starfrækt. Og þar kem ég einmitt að aðalþætti þessara1
nýju vakningar, sem auðvitað er aðeins að „byrja eins °S
blærinn, sem bylgju slær á rein, en birtist sem stormur svo
liriktir í grein.“
Þannig gerist einmitt íslenzk vakning eins og vorkoman °S