Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 93

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 93
KIRKJURITIÐ lafur Iíalldórsson segir: „Við j® efnisins hefur þrennt verið liaft W^Sa, þar sem einungis eru birtir la 'ar úi' sögum: I fyrsta lagi að je Ja það sent skennntilegast er af- ‘8trar; í öðru lagi þá kafla sent I,era af í slil og málfari, og í þriðja kaTl verlð teknir með fáeinir . . r sein gefa góða hugmynd um rœðilegar vangaveltur og liug- ‘"^daheim þeirra ""idu sögurnar.“ >etla mun vel lmfa tekist. manna sem SfRLARSAGA S.KA JÓNS MAGNÚSSONAR &llrður Nordal sá iim útgáfuna. pi ætlj þykja þessi bók ir 1 .. ^°rvitnileg. Hún er rituð fyr- Braf''SL^m hundruð árum, en "sti*11 1 slcy,nsku fratn undir sið- aldamót að dr. Þorvaldur i8 °ro<1dsen rakst á eina handrit- e,.’ 'arðveizt hefur af henni og ÖÖf kBk sml. í Kaupmunna- (jajn". ^fðan annaðist Sigfús Blön- ^'•tgáfu þess 1912—1914. úss ° Un<lurlnn er slra Ján Magn- 80|)UI1 Pfests á Auðkúlu, Eiríks- (f ‘‘r f"ndna s. st. Var síra Jón a Eyr °-d' lengst af prestur sten 1 ' * j k"t"lsfirði þar sent nú l'á lsafjarðarkaupstaður. Var 8tóð8a fabrennuöld hérlendis sem vig ,r® J625 til 1685, ef miðað er Tal(]. yrS.tU siðustu brennuna. "lÖ8n,i*Ira Jón *ig verða fyrir feðg.( ' Um göldrum af hálfu þeirra Kifj^. aluafna Jóna Jónssona á lUejj J.‘‘ ‘.ol’ °g lauk þeint rnáluin ’r á N' feðSarnlr voru brennd- eftir /‘“nardaginn fyrsta 1656. En Ur j- “ 8°tti síra Jón Þuríði dótt- en jjjjUs elclri á Kirkjuhól til saka sýknua ',arðlf af f'arðfengi og var Er hók þessi, sem Þorvuld- 331 ur Thoroddsen gaf nafnið Píslar- saga, rituð til réttlætingar aðförum prests gegn þessu fólki. Hún hefur það sér til ágætis að varpa mesta ljósi, sent vér eigutn nú völ á, yfir hugsunarhátt cinna myrkustu aldar sögu vorrar. En mestur spegill er hún sálarlífs höfundar, hæði sér- kennilegrar sturlunar ltans og eins öflugs trúarlífs, sem harg lioitum að lokunt þrátt fyrir allt. Þá her öll- um satnan unt frásagnarsnilld og orðaugi síra Jóns, sem lyftir honuni á hekk með fremstu rithöfundum. Fæ ég ekki stillt ntig um að laka hér örlítið sýnishorn frásagnar hans: „Eftir það ég var kominn frá Arnardals- og Kirkjuhólsferðinni, sem nú var getið, lagðist ég fyr- ir örmæddur og slitinn, að öllu svo húnu ofan í stólparúmkorn- ið, sem ég plagði stundum að hvíla mig í. Gagnaðist mér það þá ekki. Var þá rúmið og ég flutl ofan á gólfið, en fólkið sat og lá útaf á gólfinu í kringum mig. Þá mér var enn samt í rúminu, þá lagðist ég niður á sjálft gólfið, því ég vissi ekki neinnar vægðar að leita. En á þessum sania degi, á meðan ég var ekki heima, var mín fátæka kvinna, Þorkatla Bjarnadótt- ir, svo slegin af þe:m djöfulgangi, að henni var hvergi vært í neinu húsi, svo hún varð að fara út í fjós og leita sér hægðar, því önnur voru ekki fólksins úrræði, sem slegið varð, en að vera á flakki úr einum stað í annan, á meðan hver gat hrært sig. En fyrir þennan tíma hafði ég freistað að fara ineð mig um rúmin og húsin. A búrgólfinu reyndum við til líka að leila svefns og náða. En þegar allar þær færsl- nr nm húsin og rúiiiin voru full- reyndar, þá varð ég undir öllu að liggja, sem Guð vildi láta tilfalla,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.