Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 86
KIRKJURITIÐ 324 Hún ætlar sér aö vera ró á svipinn ofi láta sem allt sé me® felldu. Ef til vill leggja menn ]>á trúnað á það, sem hún kann að segja til að skýra Iivernifi á þessu stendur. Maðurinn fer líka til kirkjunnar. Hann liefur séð fyr11 öllu, hoðið til erfisins, pantað kistuna og ákveðið líkmennuia- Nú er hann góður og ánægður, eftir að liafa fengið vilja sínuin framgengt. Það er sunnudagur og að lokinni guðsþjónustu raðar 1*k' fylgdin sér fyrir utan þinghúsið. Líkmennirnir breiða livitn burðardúkana yfir axlirnar, allir tignarmenn í Lerum erl1 með í fylgdinni og mikill hluti annarra kirkjugesta. Meðan menn raða sér, kemur henni til hugar, að nú seU |)eir að búa sig undir að fylgja afbrotamanni til aftökusta0' arins. En augun, sem þeir munu festa á henni, þegar þeir snua aftur! Hún hafði komið í þeim hug, að húa þá undir þa^’ sem koma ætti, en ekki komið neinu orði út fyrir sínar varii’ Henni er ekki mögulegt að tala af neinni ró og skynsemi. Það eina, sem hún gæti, væri að veina og kveina, svo hátt að þa^ heyrðist um allan kirkjustaðinn. Hún þorir ekki að bæra var' irnar til þess að liátt æðisóp brjótist ekki út á milli þen'ra' Klukknabringingin hefst í turninum og fólkið mjakast a^ stað. Og nú kemur það alll óviðbúið á staðinn. Hvers vegna gat hún ekki talað? Hún verður að beita sig valdi, lil þeS® að lirópa ekki upp, að þeir skidi ekki bera liinn látna ut 1 kirkjugarðinn. Eins og hinn dauði sé ekki einskisverður. HverS vegna á hún að glatast, sakir þess, sem dáinn er? Þeir mega leggja liinn dána hvar sem þeim þóknast, aðeins ekki í kirkjU' garðinn. Það stendur óljóst fyrir henni, að hún skuli hrseða þá frá grafarstæðinu. Það sé stórhættulegt! Hreinasta pesta’’ bæli! Þar hafi líka sést bjarnarspor. Hiin ætlar sér að hra’ða fólkið eins og maður hræðir börn. Hún veit ekki hvar gröf barnsins hefur verið tekin. H*111 hugsar sem svo, að hún fái að vita það í tæka tíð. Og þega’ líkfylgdin þokast inn í kirkjugarðinn skimar hún yfii' s,ia' breiðuna til að koma einhvers staðar auga á nýtekna gröf. E” hún sér enga slóð og enga gröfina. Framundan er ekkert anna en ósnert mjallarbreiðan. Og h'kfylgdin kemur að líkhúsinu. Allir, sem gela, þrengja?t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.