Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 91

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 91
Bækur MERKUR uókaflokkur . llle>ina Bókafólagið lióf á síðasta ‘lri útgáfu nýs bókaflokks, sem '."'fnist: íslenzkar bókmenntir. Eru ^,egar komin út fjögur bindi, öll í l'andhægu broti og nijög smekk- ^eSa úr garði gerð af Hafsteini ^'"ðiruindssyni. Ætlunin er sú að ^ r Verði um úrvalsrit að ræða, al- . 'ln °S fágæt eftir því sem verkast 1 • Valið liefur tekist einkar vel að þessu. 1. bindið er skáldsagan Ristron í HAMRAVÍK ',r Gu'Ömund Gíslason Hagalín. Var. sk Verður efað að þetta er l|(.<i'llllllRegasta og einliver albezta °K | a8alíns. Ilún er fremur stutt u pei slakað á frásagnarsprettin- e| .’ ersónumar fáar en þeiin mun K lr,ninnilegri, enda sumum orðið liefó 1Un SV0 hugstæð sem þeir v u hynnst henni sjálfir í upp- 8tra^ fhlUm. Sögusviðið er Horn- (ýra|lr 1 þeim lirikaleik og ævin- . ’iarnia sem þær eru umvafðar hafUgUm flestra. Málið og stillinn vela f'ðuni vakið uinræður og jafn- ge V0-« uppistaða fræðilegra rit- f°rnr ^argt Samalt orð og fjöldi ■ a orðtækja eru hér geymd frá b ulUn. sken^UU^Ur*nn ritar aHíangan °S ^ekii"1 V^egan fonnála að sögunni. r *>ar kveiki liennar, víkur að fyrirmyndum sunira persónanna og drepur á atvik, sem ollu því að liún komst á prjónana og fékk sína endanlegu mynd. Væntanlega fara fleiri skáldverk síðar í kjölfar þessa. 2. LÍF OG DAUÐI ejtir Sigurö Nordal. Þetta bindi er af öðrum toga spunn- ið. Það eru sex útvarpserindi, sem höfundur flutti 15. febr.—17. marz og prentuð voru með eftinnála í fyrsta simi liaustið 1940. Erindi þcssi vöktu cinkar mikla alhygli um land allt. Bar livorl tveggja til að efnið var víðfeðmt og hverjum manni nákomið, eins og titill þeirra lier með sér, og fyrir- lesarinn einn þezt talaður allra landsmanna. Sannast sagt er furðulegt hversu lítið er skrifað og rætt af leikmönn- um hérlendis um I:ú og þekkingu, siðgæði og lífsviðliorf. Eru þetta þó mól, sem varða olckur mest í lífi og dauöa. Því „þó að við geluin flú- ið einveru alla ævi, þó að bana- sængin sé umkringd ástvinum, þá stöndum við alltaf ein frammi fyrir dauðanum. Fyrir andlátið, í andlát- inu, við helfórna, gerist eittbvað undursamlegt, sem skilur ósjónu liins látna eftir grímulausa, oft með einkennilegan friðarblæ á svipnum. Það er eins og liann í síðustu and- ránni hafi staðið frammi fyrir mikl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.