Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 77
KIRKJURITIÐ
315
^verju sinni). Þetta finnst mér einmitt kjarni málsins. Og
a/ þossum orSurn Lútliers œtti m. a. a& mega draga þá ályktun,
3 gildi, afl og gagnsemi“ „kirkjulegra kerfa“, verði því
*n,'ira sem liver söfnuður er látinn sjálfráðari um sína eigin
ítúrgíu (eða lítúrgíu-leysi), þar eð með því fái flestir það,
*eilt hentar þeim sérstaklega, og nýtist kraftar safnaðarins
tUr en ella yrði — með því nái liann mestum þroska. Því
auðvitað nýtast þeir kraftar bezt, sem beitt er af innileg-
Ustl1 gerð persónulegs áhuga í trú.
í*að er að vísu ósegjanlega eftirsóknarvert, að raunverulegt
*ainfélag kristinna manna verði sem allra víðtækast og jafn-
ail't sem dýpst. En slíkt nœst einungis á vegum kærleikans
frelsis í kœrleika. ■—
I*að hefur orðið minna úr því en ég ætlaði í byrjun, að
^ G orðrétt eittlivað dálítið af liinum ófáu stöfum í
”, 111 ndval]arreglum“, sem ég tel atliuga- og viðsjárverða. Þó
1 eS ekki ljúka máli mínu svo, að ég lýsi ekki kaflann „A. Um
^aftiaðarguðsþjónustuna almennt“ að ýmsu leyti stóratliuga-
Ve*ðan, einkum í 1. og 2. grein kaflans. í 2. grein kemur
'mierkilega fram, að talinn er eðlismunur á prestum og
U( rtim „skírðum“ — og vafalítið eru ummæli víðar í „Grund-
vallarreglUni“, sem standa í sambandi við þá skoðun. Slík
j °oun er vitanlega algerlega óprótestantísk og að prótestanta
, °Uu’ ókristin, þó að liún sé bæði gyðingleg og kaþólsk, en í
aþólskuna komin jöfnum höndum úr gyðingdómi og lieiðni.
, vil svo að lokum taka fram, að ég álít alla „skipulagn-
U^u í andlegum efnum stórvarasama nema með ýtrustu
aGaerni. Alþjóðlegar „lireyfingar“, er fela slíkt eða því um
' 1 1 sér, liefði ég lialdið öðrum þræði (yfirleitt tekið) af
I dafíkn og metorðagirnd sprottnar — þegar bezt lætur af
, 'öarlegu ráðríki einstakra manna, er ofmeta sinn eigin skiln-
°g þurfa alltaf að vera að ráðstafa öðrum.
f **
lttu,n öndum, sem leika lausum hala í heiminum er óhreln-
"'n sá liættulegasti. — Froude
Sk
5nsemin fyrnist ekki eins og fötin. — Enskt oríitak