Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 77

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 77
KIRKJURITIÐ 315 ^verju sinni). Þetta finnst mér einmitt kjarni málsins. Og a/ þossum orSurn Lútliers œtti m. a. a& mega draga þá ályktun, 3 gildi, afl og gagnsemi“ „kirkjulegra kerfa“, verði því *n,'ira sem liver söfnuður er látinn sjálfráðari um sína eigin ítúrgíu (eða lítúrgíu-leysi), þar eð með því fái flestir það, *eilt hentar þeim sérstaklega, og nýtist kraftar safnaðarins tUr en ella yrði — með því nái liann mestum þroska. Því auðvitað nýtast þeir kraftar bezt, sem beitt er af innileg- Ustl1 gerð persónulegs áhuga í trú. í*að er að vísu ósegjanlega eftirsóknarvert, að raunverulegt *ainfélag kristinna manna verði sem allra víðtækast og jafn- ail't sem dýpst. En slíkt nœst einungis á vegum kærleikans frelsis í kœrleika. ■— I*að hefur orðið minna úr því en ég ætlaði í byrjun, að ^ G orðrétt eittlivað dálítið af liinum ófáu stöfum í ”, 111 ndval]arreglum“, sem ég tel atliuga- og viðsjárverða. Þó 1 eS ekki ljúka máli mínu svo, að ég lýsi ekki kaflann „A. Um ^aftiaðarguðsþjónustuna almennt“ að ýmsu leyti stóratliuga- Ve*ðan, einkum í 1. og 2. grein kaflans. í 2. grein kemur 'mierkilega fram, að talinn er eðlismunur á prestum og U( rtim „skírðum“ — og vafalítið eru ummæli víðar í „Grund- vallarreglUni“, sem standa í sambandi við þá skoðun. Slík j °oun er vitanlega algerlega óprótestantísk og að prótestanta , °Uu’ ókristin, þó að liún sé bæði gyðingleg og kaþólsk, en í aþólskuna komin jöfnum höndum úr gyðingdómi og lieiðni. , vil svo að lokum taka fram, að ég álít alla „skipulagn- U^u í andlegum efnum stórvarasama nema með ýtrustu aGaerni. Alþjóðlegar „lireyfingar“, er fela slíkt eða því um ' 1 1 sér, liefði ég lialdið öðrum þræði (yfirleitt tekið) af I dafíkn og metorðagirnd sprottnar — þegar bezt lætur af , 'öarlegu ráðríki einstakra manna, er ofmeta sinn eigin skiln- °g þurfa alltaf að vera að ráðstafa öðrum. f ** lttu,n öndum, sem leika lausum hala í heiminum er óhreln- "'n sá liættulegasti. — Froude Sk 5nsemin fyrnist ekki eins og fötin. — Enskt oríitak
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.