Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 59
KIRKJURITIÐ
297
broandinn liægt og liægt en markvisst. Ungt fólk fer til ann-
jlr'a landa á kirkjunnar veguni til náms og annað kemur
'nigað samkvæmt vakningu þessari.
Við verðum bara að fylgja eftir, megum ekki sofna á verð-
’niun, sofna Þyrnirósusvefni afturlialds og þröngsýni.
. vakningin þarf að birta okkur Krist liina sönnu sól dags-
n*®! sem anda kærleiks og elsku í sálum og samfélagi manna.
I un j>arf að draga af augum okkar bin dapurlegu eða lirylli-
eSu ský, sem ásjóna lians befur verið hulin, af gyðinglegum
‘ Uikenningum og miðaldajátningum. Kristsmyndin þarf að
'(iða nútíðarsýn opnum augum, en ekki liulin moldviðri æva-
banialla trúfræðikenninga og dogma, sem fáir skilja og flest-
jr telja
sér óviðkomandi. Hér ])arf að vera ljós á lífsvegi fólks-
|lls °g í sálum þess, en ekki eitthvert fjarlægt liugsmíði liá-
rora guðfræðinga tilbúin á skrifstofum og prédikunarstól-
ll,H) seni flestir fara fram lijá.
Hún þarf að verða mynd Krists í íslenzku umliverfi og inn-
' u<> því
eins og Kristsmyndin í Skálholtskirkju sýnir svo
‘ lega á táknrænan bátt. Og til jiess þarf vakningu, byltingu,
lýsköpun kirkjulega séð, og einkum nýjan skilning á belztu
!ltum Biblíunnar í ljósi nútímaþekkingar og vísinda. Það
, rf ekki að óttast, að Biblían setji neitt niður við slíka gagn-
ýjii eða þess liáttar lestur, síður en svo. Þá verður liægt að
. Ja bismið frá kjarnanum og ekki skipt á umbúðum og
•inihaldi. Þau eru misjöfn ritin í Biblíunni, J)ó að flest, kann-
® öll, séu góð á sinn bátt.
8 vil nú reyna að gjöra í stuttu máli grein fyrir aðstöðu
i ® astandi eins ok það kemur mér fyrir siónir eftir
fr,ggj£
Pjóðkirkju.
P i
. 11 auðvitað má deila um jiað, livort liægt sé að gera sér
j.. a niynd af þessu einmitt fyrir þann, sem stendur of nærri.
samt veit sá gjörzt, sem reynir.
j, að verður að sjálfsögðu eitthvað líkt og Iijá málara, sem
^r á fyrirmyndina frá sínu sjónanniði.
einnig mun ég leitast við að vitna til reynslu annarra,
eins og það
a áratuga starf
tnér fyrir sjónir ettir nær
sem óbreyttur starfsmaður íslenskrar
En
féj11 llleira °g fleira liafa að segja af þeim vegi samstarfs og
agshátta, sem einkennir þá vakningu, sem bér er einmitt
eri^ að benda á.