Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 83
KHIKJURITIÐ
321
^íí nú ber svo til, að þegar vetrarharkan er sem mest, og
öllu útilokað að grafa í kirkjugarðinum andast barn lijá
túer jánbræðslueiganda á Lerum.
Leruni er mikil málmbræðsla og Sander járnbræðslueig-
' 1 voldugur maður. Hann er nýlega búinn að koma sér upp
tlurgrafreiti í kirkjugarðinum. Mönnum er liann í fersku
"ln,*i’ þótt bann sé nú grafinn í fönn. Hann er girtur með
'°iii járnkeðju á milli bögginna steinstólpa. Og á miðju
pHafarstæðinu er granithella með áletrun. Þar er aðeins eitt
°rð;
S A N D E R
i . 1 steininn með svo stórum bókstöfum að það leggur af
' 'ni líónia um allan garðinn.
.. 11 begar barnið er látið og jarðarförina ber á góma, segir
Dttibræðslueigandinn við konu sína:
vil ekki að þetta barn hvíli í minni gröf.
]j Uu standa manni ljóslifandi fyrir augum. Þetta gerist í
^tðsalnum á Lerum. Járnbræðslueigandinn situr við matborð-
snæðir bádegisverðinn einn að venju. Ebba Sander, kona
í/"'s situr liins vegar í ruggustólnum út við gluggann, þar
e*n j'ún liefur vítt útsýni yfir vatnið og birkivaxna hólmana.
l,n befur verið að gráta, en við þessi orð mannsins bennar
ll Potna augu liennar á einu andartaki. Smávaxinn líkam-
loiipragt saman af skelfingu, svo tekur bún til að skjálfa,
eins og liún væri gripin af sterku kölduflogi.
^ Hvað ertu að segja, livað ertu að segja? spvr hún og
er eins og bún bafi munnherkju af kulda.
Q f get ekki unað því, segir járnbræðslueigandinn. Pabbi
jO niun'ina bvíla þarna og það stendur Sander á steininum.
H ckki að þetta barn liggi þar.
, íæja þá, þetta liefur þú bruggað með þér! segir bún og
^Ur Clns °S úður. Ég gekk ekki að því gruflandi að þú
n^ndir einhverntíma liefna þín.
. ann flevgir frá sér munnþurrkunni, rís upp frá borðinu og
j . Ullr jötunvaxinn fyrir framan hana. Honum er alls ekki
g- n"a að knýja fram vilja sinn með málalengingum. Hitl
I 1 ,Un augljóslega á honum, þarna sem liann stendur, að
j n Retur ekki skipt um skoðun. Hann er eins og óliaggan-
F'Ul 'L'angur magnaðri þungri þrákelkni.
ai