Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 72

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 72
Sr. Björn O. Björnsson: „Þetta bar að gera en hitt ekki ógert láta“ (Erindi það', sem liér fer á eftir, var samiiV til flutnings á síðasta fundi prestastefnunnar sem lialdin var rétt fyrir sl. JónsmessU- Prestastefnunni hafði verið' fengið þetta eina mál til meðferðar- messuformiö (lílúrgía). Málsmeðferðin var sú, að fundarmönnum var skipt í 6 umræðudeildir, og var lítill timi ætlaður til umrteðua þar fyrir utan. Mitt álit er, að ekki sé heppilegt að ætla samei»- aðri prestastefnunni svo litinn tíma til umræðna — m. a. vegna þcS® að þá á minnihluti í deildarumræðu þess ekki teljandi kost a< koina sínum skoðunum á framfæri á prestastefnunni. Ég komst ekk' að með mína ræðu, því að mér nægðu ekki finun mínútur. II. O. B-I Framlap; mitt til þessara umræðna fjallar, kæru bræður, ein' vörðungu um nokkur undirstöðuviðhorf fyrirliggjandi nin' ræðuefnis; og skoðanir þær, er nú verða látnar í 1 jós, e1’11 almenns eðlis og snerta ekki beinlínis þá (að ég vona, garn' legu) meðferð sem málefnið hlýtur á prestastefnunni, þó a ég telji alveg nauðsynlegt að prestarnir geri sér nokkurn veg' inn ljósan þann bakgrunn Jiess er ég ætla nú að revna að leiða í ljós. Ég lteld það gæli verið góð aðferð í uppbyggingu þessaru' ræðu að byrja með því að biðja ykkur, kæru bræður, að hta með mér á nokkur einstök atriði í liefti því sem okkur bef'n verið fengið til bliðsjónar við málsathugun okkar, hér ll prestastefnunni, og ber yfirskriftina „Grundvallarreglur 1,111 fyrirkomulag meginguðsþjónustu ltinnar evangelísk-lútliersk11 kirkju“, en greinargerð sú er samin af „líturgrísku-nefn _ „Lútberska lieimssambandsins“, en þýdd á vegum guðfrteð1 stúdentablaðsins „Orðið“. Atriði Jiessi eru nefnilega mj°r upplýsandi um viShorf ncfndarinnar í meginatriSum, grun vallarsjónarmiSum, — og vafalítið einnig forystu binnar svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.