Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 7

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 7
KIRKJURITIÐ 245 ^aut hann mikils trausts í sóknum sínum á sínum langa starfs- ferli. 3- Síra Vigfús Ingvar Sigurðsson andaðist 11. þ. m. Hann fæddist 7. maí 1887 að Kolsliolti í Flóa og voru for- •'ldrar lians lijónin Sigurður bóndi Jónsson og Guðrún Vigfús- 'lóttir. Hann lauk stúdentsprófi 1909 og embættisprófi í guð- r*ði frá Háskóla íslands 1912. Var settur sóknarprestur til Desjarmýrar 28. september s. á. og skipaður 3. maí 1913. Þjón- aði liann því sama kalli unz liann fékk lausn frá embætti 31. Uuu 1961. Síðustu 2 ár prestsskapar síns var liann settur prófast- "r í N.-Múlaprófastsdæmi. Hann kvæntist árið 1916 eftirlifandi konu sinni Ingunni Ingvarsdóttur prests Nikulássonar. Eignuðust þau 4 börn og eru 3 þeirra á lífi. _ Tngvar Sigurðsson var liógvær maður og af lijarta lítil- látur. Hann þjónaði sínu afskekkta kalli með stakri dyggð og Prýði, söfnuði sínum og sveit ómetanlegur leiðtogi og stoð, 'unimlaus í embætti sem í allri framkomu, enda valmenni og Þaustur drengur í livívetna. ^ér minnumst þessara liorfnu bræðra með virðingu og þökk, v°ttum ástvinum þeirra samúð og lieiðrum minningu þeirra ,ueð því að rísa úr sætum. I . 'fitnar prcstskonur. essar prestskonur bafa látizt: Frú K rú Sólveig Pétursdóttir Eggerz, ekkja sr. Stefáns prófasts ''Jstinssonar á Völlum í Svarfaðardal. Hún andaðist 22. júní Iðóó, níræð að aldri, fædd 1. apríl 1876. I'J'ú Sigurlaug Erlendsdóttir, ekkja sr. Eiríks prófasts Stef- sonar. Hún andaðist 19. desember, og varð þannig skammt 'l milli þeirra lijóna. Frú Sigurlaug var á nítugasta aldursári, fædd 27. júlí 1877. I’ rú Emil ía Pétursdóttir Briem, ekkja sr. Þorsteins Briem, l'J'ófasts, alþingismanns og ráðherra, lézt 21. maí sl. Hún liafði einn um áttrætt, fædd 25. apríl 1886. bessar konur voru allar mikilhæfar og mikils virtar og ^egndu sínu stóra hlutverki liver í sínum verkabring með yfir- nrðum. Blessuð sé minning þeirra. vil ennfremur minnast þess, að Lárus Sigurjónsson, guð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.