Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 23

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 23
KIRKJURITIÐ 261 tekið að sér að stýra þesari starfsemi, sem hefur farið giftu- sanilega af stað. Mætti þ essi vísir dafna og blessun sá. Um æskulýðsstarfsemina að öðru leyti vísa ég til skýrslu *skulýðsfulltrúa. Þar vekur sumarbúðastarfið mesta gleði en l’° er þess ekki að dyljast, að á j)ví sviði ætti kirkjan að 'era komin lengra. Hin þjóðfélagslega þörf fyrir þessa lyjón- Ustu er mikil og vaxandi og livergi er sá vettvangur, þar sem lrkjan eigi greiðari leið til hollra afskipta en liér. Tilfinnan- það, að ekki skuli enn bafa tekizt að befja sumar- á Austurlandi, svo mikil sem þörfin hlýtur j)ar að 'era fyrir })á starfsemi. En liingað til hefur öll viðleitni strand- að á því, að skólar bafa ekki fengizt til j)essara nota í þeim ^jórðungi. Er j)að mjög miður og mikil vonbrigði. '~sasi er ^úðastarf árétta að lokum orð mín áðan: Vér þurfum að leita nýrra leiða og reisa ný vígi í nýjum heimi, ekki af því, að ”eittbvað frumlegt, eittbvað nýtt, á við tíðarsmekkinn“ sé 1 vaent kjörorð fyrir boðun og starf. Bylting tímans bifar ekki e*hfan grunn mannlegrar farsældar né ryður um veginum eina. esta á grunni, vissa í spori á þeim vegi, sem einn er lagður ójluni kynslóðum til hjálpræðis, það eitt veitir kirkjunni styrk að j)ola veðrabrigðin og gefur benni útsjón til úrræða, Pe£ar óvænt viðborf ber að. Og slíks er J)örf í dag. . t*essi prestastefna mun fjalla um j)að, sem snertir bið innsta 1 lífi kristins safnaðar, liina sameiginlegu uppbyggingu og ^beiðslu. Þar er lífæðin. Við J)ennan brunn, við lindir Guðs Ós, í lif.slofti bænarinnar, undir opnum liimni fyrir altari '°ttins, fáum vér nýja sjón og nýja krafta. En í framlialdi þessarar prestastefnu verður ráðstefna undir ‘•osögn ágætra bræðra erlendra. Þar munu fæðast nýjar liug- '">ndir um fersk tök í þjónustunni við mann samtíðarinnar. Guð gefi oss n;ij\ ;i komandi dögum til blessunar kirkju sinni a Elandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.