Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 79

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 79
Aðalfundur Prestafélags Islands Aða]fun(]ur Prestafélags Islands var haldinn í liáskólanum ' juní g. 1. Formaður, séra Gunnar Árnason, flutti skýrslu stjórnarinnar. Áuk venjulegra aðalfundarmála voru rædd ýmis stéttarmál °8 gerðar um þau samþykktir, þ. á. m. ályktunartillaga frá Cra Sigmari Torfasyni, prófasti, þess efnis, „að greiða beri Pfestum úti um land uppbót á laun í réttu blutfalli við fjar- þeirra frá Reykjavík, vegna þess kostnaðar, sem henni sanifara“. Einnig tillaga frá séra Sigurði Pálssyni, vígslu- t'ij UPr’ varðandi kjaramál presta almennt. Þá var og samþykkt laga stjórnarinnar um að hálfrar aldar afmælis félagsins yrði 'eg]ega minnst á næsta ári. Talið var æskilegt að félagið gæti átt einbvern þátt í minningu 450 ára afmælis siðabótarinnar Pessu ári. Nokkrir prestar fluttu eftirfarandi tillögu, sem a,11þykkt var samhljóða: yp.’Að^lf'mdur Prestafélags íslands 1967 lýsir ánægju sinni 'if'1 ^V1’ a^ Hallgrímskirkju í Reykjavík miðar vel ani’ °íí skorar á allan almenning að styðja að því, að liún fullgerð á þjóðbátíðinni 1974“. j era Jakob Jónsson, dr. tlieol. flutti viðamikið erindi, er . a'ln nefndi: Túlkun boðskaparins og saga Jesú. Var það el þakkað. séf. *°rn A'lagsins skipa nú: Séra Gunnar Árnason, formaður, rjtU ^jarni Sigurðsson, varaformaður, séra Grímur Grímsson, . 1 *’ sera Sigurjón Guðjónsson, fyrrv. prófastur og séra Guð- 'mdur Öli Ólafsson. ^ aramenn eru séra Sigurður Haukur Guðjónsson og séra nS?rímur Jónsson. ti n,llurskoðendur séra Eiríkur Eiríksson og séra Ólafur ^lason. lltl 111 lívöldið var kaffisamsæti á Gamla Garði. Auk aðalræð- tij V sem sera Bjarni Sigurðsson flutti, tóku margir aðrir máls °g mikið var sungið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.