Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 9

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 9
Kirkja færir út kvíar ^orvitnisför tveggja klerka í Breiðholt I Vc|5 gerist þar, sem kristinn söfnuSur er a8 verða til í nýrri byggð? — Hvað ®r ^Önnum þar efst í huga? — Hvernig er róðið fram úr vandamálum? — Nýtt ^jarhverfi með þúsundum íbúa rís upp á örfáum árum, og flestir eru íbúarnir 9n°r hinnar íslenzku þjóðkirkju. — Slík saga mun aftur gerast. — Hversu stjórnendur kirkjunnar við bregðast? ^förger nnudag þann tuttugasta februaris . rutT> við séra Arngrímur komnir inn ^reiðholtshverfi svo sem hálfri °nnarri stundu fyrir hádegi. Það er ^ssviðri og brim við suðurströnd- er^k'011' ^ar' S6m vi^ nemum sf^ðar, P° hvorki brim né stormur í grasi. er ein stór höll og á þessari Undu full með ungviði. Svo er mál tv VextÞ að sunnudagaskóli, annar . 99ía bar í hverfi, stendur sem hœst l^S álahúsi Breiðhyltinga. Þegar innar j^.^.ar ur anddyri, er komið í forsal 6 1 lnn- Par sitja börn á gólfi innst, j.i , utar eru býsn af yfirhöfnum og ka° atr|aði. Maður gnœfir upp úr ^rnahópnum, líkt og risi úr íslenzku er L^ri' en 9Óðmannlegt upplit hans ar r,Unnu9^e9k Það er Sveinbjörn okk- Ur ÍQrnason, allt að því orðinn prest- Ust SÍCOr^r aðeins fáa mánuði í síð- við ^ bendingu hans þykjumst Q ..s^‘Ma' hvar finna megi málsmet- I rnenn. Við göngum í sal einn mikinn. Þar er gólf í einlœgum pöll- um, en neðst upphœkkað svið. Á efsta palli, nœrri inngöngudyrum, stendur oddviti sóknarnefndar Breið- hyltinga, Sigurþór Þorgilsson, ásamt nefndarkonu ágœtri úr sömu sóknar- nefnd, Önnu Maríu Þórisdóttur. Á neðri pöllum situr vœnn flokkur barna, og enn neðar, á gangi milli sviðs og palla, má líta fleiri kumpána áþekka Sveinbirni. Þar má kenna Gunnar Björnsson við slaghörpu, enda er hann kunnur maður af tónlist sinni, þótt nú sé á prestaskóla. Annar prestaskólamaður, Birgir Ásgeirsson, mér að öllu góðu kunnur af sumar- vist í Skálholti, hefur orðið. Af mestu leikni segir hann dœmisögu og kallar sér til fulltingis dálítið málgefinn hnokka ofan af pöllum. Úr því verð- ur eins konar sýnikennsla. Þannig er mál með vexti, að nem- endur úr Guðfrœðideild Háskóla Is- lands hafa tekið að sér þetta sunnu- 7

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.