Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 13

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 13
B°..narnefnd í Breiðholti I. — Aftari röð: Þórarinn Ingi Jónsson, Sverrir Jónsson, Björn Bjarnason, Dr. I°rn Björnsson, safnaðarfulltrúi, Sveinn Scheving Sigurjónsson. — Fremri röð: Ásgeir Guðlaugsson, 9lnldkeri sóknarnefndar, Sr. Ólafur Skúlason, sóknarprestur, Anna María Þórisdóttir, ritari, Sigurþór Þorgilsson, formaður sóknarnefndar, Vilhjólmur Ingólfsson, varaformaður. yera ^ummœlanda á einum þeirra funda bj, sem samstarfsnefndin undir- hv. ^að kunni að hafa valdið ein- eriu- Hins vegar hafi séra Ólafur e siálfsögðu verið eitthvað með í Um- Vegna starfs síns hafi hann °kkuð verið kunnugur foreldrum og haft nokkra hugmynd um, hvar vœri að vœnta kirkjulegs áhuga. — Ég vildi gjarna bœta því hér við, segir Sigurþór, — að þótt ég þekkti lítið það fólk, sem kosið var í sóknarnefnd, þá þykir mér nú hafa valizt afar vel í hana. 11

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.