Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 16

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 16
þess að hugsa um þessi mál og gera því Ijóst, að verið er að vinna kirkjulegt starf í sókninni. Eins vildum við vekja athygli á því, að við slíkt starf þarf einhverja fyrirhyggju. — Á borði, sem viðstaddir sitja við, liggur spjald með auglýsingu þessara funda. Þeir verða allmargir. Á fund- um, sem þegar hafa verið haldnir, hefur verið rœtt m.a. um ferminguna og unglingaskeiðið. Mér skilst, að umrœður hafi orðið talsverðar. Á nœsta fundi skal rœða um aðstöðu unglinga til starfs og þroska í hverf- inu. Framsögumenn eru tveir á fund- um þessum. Dr. Björn bœtir því við um fundi þessa, að sóknarnefndin vilji með þeim gefa til kynna, að hún telji kirkjunni skylt að sinna málum af þessu tagi. Hún vill bœði skapa vett- vang til umrœðna, efla félagsanda í byggðinni og jafnframt gefa til kynna, hvert sé áhugasvið kirkjunnar í þjón- ustu við söfnuðina. Sr. Arngrímur hefur orð á því, að hér hafi umrœður einkum snúizt um œskulýðsstarfsemi og almenna fundi og spyr því nœst, hvort ekki hafi komið upp hugmyndir um að virkja einhverja til húsvitjana með prestin- um. Hann telur sambandið við ein- staklingana höfuðatriði — ekki sízt í nýjum söfnuði. Sigurþór segir sóknarnefnd ekki hafa rœtt um það mál sérstaklega, en Björn kveðst ekki sízt hafa haft húsvitjanir í huga, þegar hann rœddi um aðstoðarmenn prests. Hann telur þœr mjög brýnt verkefni. Ásfœðu þess, að unglingastarf verði svo ofar- lega á baugi, telur hann einkum þá, 14 að þar sé áhugamál margra foreldra og því sé auðvelt að komast þar 1 samband við þá. Hins vegar se mönnum vel Ijóst að sinna þurfi aðr- om aldursflokkum en ungu fólki- Anna María: — Eins og er rnan varla vera til gamalt fólk í sókninm- Við töldum elIilífeyrisþega 1970. Þeir voru sárafáir. — Það kemur ennfremur í Ijós, þegar athugaður er barnafjöldi á skólaaldr' í hverfinu, að hann mun vera ncerri þúsundi. Þótt nokkuð á annað hundr- að börn innan við skólaaldúr scek' barnasamkomur safnaðarins, er þvJ auðscett, að með þeim er náð 'i verulegs hluta allra barna í sókninm- Ekki minnisvarða uppi á hœð — Hvað hyggst sóknarnefnd fyrir urn húsnœði til messuhalds, þegar prestur er kosinn? Verður messað hér í anum? Sigurþór segir, að svo muni verða fyrst í stað, og Anna María segir' að ekki sé um annað að rœða. — En hvað hugsið þið svo urn framhald? Sigurþór: — Okkur dreymir urn kirkju, að sjálfsögðu, en i því ^ ' hefur engin ákvörðun verið tek'n- Borgaryfirvöldin hafa þó tekið e'n^j konar afstöðu til þessa máls rne því að œtla öllu Breiðholti, tuttugu þúsund manna hverfi, eina ^'r^iu'so Sr. Arngrímur: — Lízt ykkur á þa Þau taka slíku fjarri. Sr. Arngrímur:— Þið viljið, að hver prestur hafi afmarkað starfssvið? Sigurþór: að Ég feldi œskilegh í Breiðholti I vœri prestur, serm he

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.