Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 17

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 17
Slna kirkju og aðra félagslega að- Stóðu í sókninni. . ' Urm stœrð kirkju hefur sem sagt 6kkert verið rœtt? q t3e'rri spurningu er svarað neitandi. r' Björn kveður hvern og einn lýsa Slnr|i skoðun um slikt, og sjólfur Veðst hann telja, að það vceri mjög jyisráðið að fara að reisa hér eitt- hvert kirkjubákn. Hér þarf að byggja snoturt ?U, shús við hœfi, segir hann. — í þyrfti að vera aðstaða til marg- attaðs félagslegs starfs. Slíkt er vit- anle9a engin nýjung. Qr^r' ^mgnmur: — Nú er það reynd- sv°, að þessar kirkjur, sem hafa 6rið bygg§ar § síðast lið hafa líl h num arum, . °rðið feikidýrar og í sumum er ^ 1 aðstaða eða engin. En vœri ekki nu9sanlegt að setja upp í svona til k ' e'nklversk°nar smákirkju, e.t.v. ráðabirgða, á meðan beðið vœri stt'r Því, sem betur þykir hœfa? í r' kirkju mœtti þá hafa fleira um °nd en guðsþjónustur. ^ igurþór: — Það er rétt, að kirkju- ^Vggingar hafa orðið dýrar, en það u ýmsar hliðar á þessu máli. Það, S6rn við köll er vceri um ódýrt hús á Islandi, raun og veru ekki ódýrt. Varla ij | Urn annað að rœða en byggja timbri, síðan yrði að einangra og na líkt og gert er um önnur s- Slíkt timburhús vill oft verða áyrara Sr nus vii á Íslandi en steinhús. 0rg. Amgrímur: -— Já, ég er nú a lnn ákunnugur öllu byggingarfarg- Ve'' ^n mér datt nú þetta í hug, bess að mér skilst, að m.a. á kirk' Ur °n<^um komi menn sér upp iUrn í slíkum nýjum hverfum á þann máta, sem þeir nefna sjálfir ódýran. Sigurþór: — Þeir hafa aðra að- stöðu. Björn: — Jú, það hefur heyrzt, að til sé, að kirkjustjórn geti lánað nýj- um söfnuði kirkjuhúsnœði, sem þá er fœranlegt. Við búum því miður ekki við slíkt skipulag hér. En ég held, að það skipti verulegu máli, að við hér i Breiðholti reynum að marka einhverja nýja leið á þessu sviði ekki síður en öðrum, ef takast mœtti. Það er mikilsvert, að söfnuður- inn komist hjá því að reisa sér hurð- arás um öxl og verða beygður í áratugi eftir að hafa ráðist í það gríðarlega verk að reisa stóra kirkju. — í rauninni er það hálfgerð sorg- arsaga, hvernig þetta hefur gengið hjá sumum söfnuðum í Reykjavík. Prestur byrjar starf í nýjum söfnuði ungur maður eða á miðjum aldri, og hann lifir það ekki að messa i sinni eigin kirkju með söfnuði sínum. Slíkt hlýtur að hafa mjög neikvœð áhrif á söfnuðinn. Björn: — Ég mœtti kannski varpa fram hugmynd, sem fram hefur kom- ið, en er þó ekki frá mér, þótt ég kannist við hana. Það hefur verið bent á, að við œttum alls ekki að byrja á því að undirbúa kirkjubygg- ingu, heldur œttum við að kaupa stóra og rúmgóða hœð í fjölbýlis- húsi fyrir safnaðarstarf. í tengslum við það húsnœði eða í sama húsi vœri svo íbúð prests og annarra starfsmanna safnaðarins. Þannig vœri þá komið safnaðarheimili mitt á meðal fólksins. Kirkjan kœmi þá með vissum hœtti til móts við söfn- 15

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.