Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 22

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 22
ar geysilegu andstœður. Þegar komið er aftur ó móti út í byggðirnar, þó fer það ekki á milli mála, að fólkið á ekki neitt, ekki einu sinni tuskurnar utan á sig, eins og sagt er. Kristím Þörfin fyrir klœðnað er kannski ekki sambœrileg við það, sem er hér í köldu landi, — og þó. I Gidole stendur byggðin t.d. svo hátt, að þar verður nóttin köld, enda hrynja börn niður úr kvefi og lungna- bólgu. Þórður: Lungnabólgu og berklum. Kristín: Þannig, að fólkið þarf betri aðbúnað en það hefur, ef nokkur kostur vœri á. Þórður: Hins vegar sézt líka annað. Það er ekki að sjá, að þetta, sem okkur finnst vera eymd og fátœkt °g örbirgð, sé neitt þrúgandi fyrir fólkið. Það lifir þetta í rauninni ekki sem fátœkt. Það er bara tilvera. Kristín: Óhamingja eða slíkt er e.t.v. ekki beinlínis rétta orðið um líf þessa fólks, og þó hlýtur margt að vera því meira en erfitt vegna vankunnáttunnar. Hún hefur skelfileg áhrif á líf þess. — Þú nefndir andstœður, Þórður. Þetta fólk hlýtur þá að hafa tvenns konar líf fyrir augum? — Jú, það hefur það. En það er að sumu leyti nœstum eins og því finnist þetta heyra til. — Það er ekki vaknað til með- vitundar um, að þetta gœti orðið á annan veg? Sennilega ekki almenningur, en þeir, sem séð hafa annað annars staðar, t.d. menn, sem eitthvað hafa farið til mennta, líta þetta allt öðrum augum. Því miður reynist það þó 20 gjarnan svo, að afstaða þeirra vill fremur stefna til niðurrifs en upp' byggingar á þjóðfélaginu. HeiSni og kristni í sömu veröld — Er þessi veröld aðlaðandi eða óaðlaðandi fyrir Vesturlandabúa, ' t.d. í Addis-Abeba eða þeim hér- öðum, þar sem kristniboð er rekið? Kristín: Að mœta fólkinu þarna er allt önnur veröld. Þórður: Það held ég, að hljóti að vera mikið komið undir hugarfar‘ gestsins. Kristín: Á mig hafði það ákafleg0 sterk áhrif að finna, hvað ég gerði mér miklu betur grein fyrir því, þeg°r ég sá þetta fólk syngjandi Guði lof' söngva í allsleysi sínu og eymö/ hvað allt þetta ytra prjál skiptir engu máli, því að Drottinn lítur á hjartað- Það eitt gildir í raun og veru. Þess vegna er ekki hœgt að líta á þennan ytri aðbúnað eða örbirgðina sömu augum, þegar Ijóst er, að fólkið a innri gleði og fögnuð. — Já, þá ert þú að tala um hina kristnu. Og þú talar um, að landið sé fagurt og yndislegt o.s.frv., en ég átti nú við þessa veröld í víðara skilningi. Þórður: Nú verður þú að athuga< að við kynntumst fyrst og fremst kristna umhverfinu, hinu tiltöluleg0 lítið nema í fjarsýn. — En í framhaldi af þessu: Eru andstœður heiðni og kristni mjög augljósar á þessum svœðum? í f bragði? Þórður: Já, já-já, afar mikið áber- andi, og það kemur bœði fram 1 því ytra og því innra. í því ytra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.