Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 23
ernur það fram í þvt, að safnaðar- 0 ^ fer að klœða sig meira og hugsa ^eira um hreinlœti. Og það á við Pví frekar, sem það býr nœr kristni- °ðsstöðinni. i^ristín: Þetta er mjög áberandi eftir PV|- sem kristniboðsstöðvarnar eru ®dri. þag sgst þ ,-j mjög glöggt í nso, hvað munurinn var mikill á PV| fólki, sem var nœst stöðinni og 'nu, sem bjó lengra úti í héraðinu. ^n hvort þetta er aðlaðandi? — ^eld, að þetta líf hljóti að mörgu eyfi að vera hrópandi neyð í okkar augum. þórður; Andstœður milli kristinna heiðinna hafa líka komið fram í PV| talsvert, að kristnir menn hafa e|nlfnis mœtt erfiðleikum fyrir trú Slna. Þegar þeir snúa baki við heiðn- Urn erfðavenjum, mœta þeir óvild. 171 það leyti, sem við vorum þarna suður frá, var nýgengin hjá talsverð °r;yrrð f þorpi hálftíma gang frá ristniboðsstöðinni í Konsó, og ólgaði ennþá undir. , Var eitthvert sérstakt tilefni til Þess? Þórður: Já, það var heiðin hátíð, Sern samkvœmt venju er haldin á n°kkurra ára bili. Hún hefur ekki v®riS haldin nú um níu eða tíu ára skeið ha en var nú tekin upp aftur rr|a, og var haldin f skjóli gamals erribcettismanns, sem þó var ekki við lengur. En hann var eins og e'nhvers konar ábyrgðarmaður þessa. h 5, hví, er ég bezt veit, eru slíkar ^utiðir þó ekki leyfðar að lögum. n þeim fylgja venjur, sem krafizt er, að allir þorpsbúar taki þátt í. heir gera það ekki, verða þeir að fara úr þorpinu, á meðan á hátíðinni stendur. Þarna gerðu þeir því kröfur til þess, að kristnir menn gengju af heimilum sínum, en þeir vildu ekki beygja sig fyrir því. I kringum það varð svo talsverður óró- leiki. Þeir heiðnu gengu nú svo langt og hlupu á sig svo illa, að helzt var að sjá, að þeir mundu bera mjög skarðan hlut frá borði. Þetta komst til yfirvalda í höfuðborg fylkisins, og forvígismenn hátíðarinnar fengu voðalega útreið, alveg bullandi skammir. Enda lá víst við, að allt fœri úr böndum, og hefði svo farið í raun og veru, þá var lífshœtta á ferðum fyrir hina kristnu. Kristín: Auk eignaskemmdanna. Þórður: Já, þeir voru farnir að grýta hús þeirra og unnu skemmdar- verk á skólahúsi þeirra þarna í þorp- inu. Þar að auki óvirtu þeir svo það, sem kristnum mönnum er heilagt. Svipar hjörtum saman? Kristín þarf að bregða sér frá. Við Þórður höldum hins vegar áfram spjallinu, því að umrœðuefnið má heita þrotlaust. — Þarna orsakar hin nýja kristna öld bein átök í heiðnu þjóðfélagi. — því að heiðið verður það líklega að kallast? segi ég. — Jú, þarna suður frá. — En nú geri ég ráð fyrir, að margir íslendingar, sem lítið eru kunnugir kristniboði, mundu spyrja sem svo, hvort í raun og sannleika sé svoddan reginmunur á hjörtum manna „I Súdan og Grímsnesinu", — á hjarta kristins Vesturlandabúa og heiðins Eþíópíumanns? 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.