Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 25

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 25
Já, munurinn er áreiðanlega verulegur. Ekki er nokkur leið að Se9ja annað, jafnvel þótt reynt sé 9œta strangasta hlutleysis. Þar er St,ra* þess að gœta, að þótt talað Se Urn Amharaþjóðina, — sem er a°kkurs konar yfirþjóð þa rna, — sem kri þv þá 'stna þjóð í víðustu merkingu, — ■' að það er hún að formi til, — verður ekki litið fram hjá því, sem er. Koptiska kirkjan mótar ákaf- ®9a lítið þjóðfélagið með sinni lífs- s °ðun. Hún hefur verið ákaflega ein- Qngruð, og inn í hana hefur komizt Vrnislegt, sem í raun og veru á ekki e|ma i kristinni kirkju. Hún er yfir- 9ncefandi „lítúrgisk" kirkja, en obb- jnn af prestunum er sennilega svo lé- e9a menntaður, að hann skilur ekki e'nu sinni málið, sem helgisiðirnir eru attir á. Það sést t.d. iðulega við °Ptískar guðsþjónustur úti i héröð- Unum, að söfnuðurinn situr fyrir utan ,lrk|una, á meðan guðsþjónustan fer tram, Ijúki. og bíður eftir því, að henni °9 heyrir vœntanlega ekkert Qf því, sem fram fer? skilur Svo Kann að heyra eitthvað, en ennþá minna en prestarnir. þegar guðsþjónustu er lokið, emur presturinn gjarnan út með 9a dóma kirkjunnar, krossinn, sem san9ir um háls honum eða eitthvað ' t< og heldur þessum dómum uppi lr söfnuðinum, sem vœntir mikillar essunar af eða a.m.k. einhverrar Verndar. . ~ Komust þið eitthvað í snertingu þessa koptísku kirkju? t-| ^kki beint, og þó. Við sáum slíkrar guðsþjónustu, sem var ein- mitt með þessum sérkennilega hœtti, að söfnuðurinn sat fyrir utan og beið, meðan guðsþjónusta fór fram. Svo skoðuðum við höfuðkirkju Koptanna í Addis-Abeba. Það var falleg bygg- ing, og presturinn, sem sýndi okkur hana af mikilli alúð og ungur stúdent, sem var túlkur hans, þeir voru frá- bœrlega elskulegir menn, báðir. Það var allt annað yfirbragð á þessum unga presti þarna, heldur en þeim prestum, sem við sáum úti í héröð- unum, enda var hann við höfuðkirkj- una, eins og ég sagði, svo að mennt- un hans hefur sennilega verið eins og bezt varð á kosið. En það mun mála sannast, að Koptiska kirkjan hefur verið Galla-þjóðflokkunum í Suður-Eþíópíu ósköp lítið. Þeir eru ekki einu sinni skráðir safnaðarmeð- limir kirkjunnar, en eru margir látnir borga til hennar. Yfirstéttin er yfir- leitt uppistaðan i söfnuðinum, og hún nýtir sína aðstöðu til hins ýtrasta. Kristin viðhorf móta ekki þjóðfél- agið. Ég skal reyndar ekki segja um, hvernig það er í amharisku héröð- unum, en í héröðunum þarna suður frá, þar sem við vorum, gœtir þess ekki. Þar ráða allt önnur „norm" eða reglur, heldur en jafnvel hjá mönnum, sem eru upp aldir við kristin viðhorf, þótt sjálfir séu þeir alls ekki kristnir nema þá að skírninni til. Sannleik- urinn er algerlega afstœður og bindur ekki. í fullkomlega eðlilegum og venjulegum málarekstri, þar er spurn- ingin um mútuupphœðina, sem borg- uð er. — Réttarfarið er á því stigi? — Já, og það er viðurkennd stað- reynd. Upphœðirnar eru bara mis- 23

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.