Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 28

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 28
voðctleg. Hún er því kvöl og ótti. Það má svo glögglega sjá á svip og látbragði og öllum viðbrögðum, bœði á guðsþjónustum og við önnur tœkifœri, hvað það er því mikill auð- ur, að hafa losnað undan þeirri áþján, hver fögnuður að eiga Guð að föður og frelsara. — Nú vœri freistandi að spyrja þig, vegna þess að þú ert geðlœknir og kunnugur þeirri veröld allri, hvort þú hefðir séð nokkur fyrirbœri þar suður frá, sem minnfu á þína skjól- sfœðinga hér heima, — og svo hins vegar, hvort þú hefðir séð það, sem kallað er „menn með illa anda"? — Hinu síðar talda verð ég að neita, enda var kannski varla við 26 því að búast. Reyndar er talað urn' að illa anda rekist menn helzt á þ°r' sem átök eru skörpust milli ferskrör kristni og heiðninnar. Við vorum hinS vegar fyrst og fremst meðal kristinna manna. Um geðtruflun er það a segja, að bœði frétti ég, að hun er meira en til þar suður frá, eina stúlku sá ég, sem greinile9a var haldin meiri háttar geðtruflun UPP á nokkuð svipaðan máta og hér <3e[ ist heima. Við lyfjagjöf, sem við átt!< róaðist hún mjög verulega. Þið sáuS þá aS verki , — Þá er kannski rétt að víkja a því, sem átti nú að vera mergur'n^ málsins, starfinu, sem verið er

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.