Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 30

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 30
Úr árbók um norrœna kristniboðið í Suður-Eþíópíu 1970: KONSÓ í 38 þorpum starfa 33 predikarar, 4 biblíukonur og 3 prestar. Sunnudagaskóla sœkja yfir 900 börn. Kvöldskóla sœkja 1400, dagskóla 146. Yfir 400 manns sœkja skírnarfrœðslu í 30 þorpum. Á árinu voru skírðir (eða fermdir) 525, þar af 286 fullorðnir. Alls eru þá í söfnuðunum 1681. Á skóla stöðvarinnar eru 226 nemendur. Á sjúkraskýlinu fengu 18.748 manns meðhöndlun af einhverju tagi- Fœðingar voru 78 og Jóhannes Ólafsson gerði 24 uppskurði. GIDOLE Þar starfa 42 predikarar og tveir prestar í 88 þorpum. Á árinu hafa 1253 bœzt í söfnuðina. Lestrarskóla sœkja 2500 nemendur, ungir og gamlir. Á svœðinu eru 6 barnaskólar með 16 kennurum og 640 nemendum- Tölur frá sjúkrahúsinu: Göngusjúklingar Legusjúklingar .. Fœðingar ______ Uppskurðir .... 25.366 1.470 110 338 Árbók síðasta árs er ekki fullgerð. sjá Gísla á ráðstefnu með nánustu samstarfsmönnum sínum. Þar var sannarlega enginn yfirstéttarmaður að tala við undirsátana. Þar voru þrír eða fjórir jafningjar að þinga um, hvað gera mœtti í hinu og þessu málinu. Þar virtist vera ákaflega ein- lœgt og heilt samband á milli. ekki almenni samstarf er í framkvœmd. Hafa Pr..g. arnir t.d. aðsetur á kristniboðsst0 'nmi í l/ — Svona 28

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.