Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 33

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 33
siúkraský| Á þessum sjúkrahúsum og í 3erq? unum mun vera nóg að er " Jú, þar er mikið að gera. Mest lr Urn Qð rœða handlœkningar. í ^9a em eru þó alltaf tveir lœknar, s^,n iceknir og lyflœknir. Við sjúkra- y y 1 er Qítur ó móti aðeins ein hjúkr- þ arkona, sem getur þó haft sam- Vi® iœkni, þegar þörf krefur. s|^U,.,r<^sI• ð í Konsó er stœrsta sjúkra- ý ' í sunnanverðri Eþíópíu. Það varð þ®ysi|eg bylting fyrir það starf allt, st-®Qr rabíósamband komst ó milli VQnna þarna allt upp til Irgalem, hu' ir9alem er aðeins um þrjú SQn ru® hm fró Addis-Abeba. í því fyrj anci' er vitanlega mikið öryggi fyl'r. ^iahrunarkonurnar. Só böggull ta|^'r skamrnrifi, að skylda er að fs| ° ensku milli stöðva. Þannig verða ta| nciin9arnir í Gidole og Konsó að ta| t-Sarnan a ensku, þegar þeir nota agSr°®Varnar, og það er undarlegt a a við landa sína ó þann hótt. cJq fr ekki nokkuð langur starfs- þa^Ur bjó lœknum og hjúkrunarfólki izt k0- við það, sem hér ger- |a slíku starfsfólki? ieið r beld, að varla sé nokkur j ^ að bera það saman. Það liggur ejnjU.®Urn uPpi, að lœknir, sem er Og r^nir við sjúkrahús, er ó tuttugu banne^0'^0 vai<f aik árið. aga S toi< ser að vísu loksins món- þQgr SUrnarfrí í sumar. Ég held, að han haf' Verið ' fVrsta skipti, sem sín; 9erði það, ó öllum starfsferli hQn01 ^arna suður fró. Annars hefur í einua^eins tei<ið nokkurra daga frí hej^^' V- atan eitt hvíldarleyfi hér — Og það eru að verða tíu ór, sem hann hefur starfað þarna? — Jó, hann er að enda annað starfstímabil sitt. — Sjúklingar, sem leita til sjúkra- húss eða sjúkraskýlis, hljóta að skipta tugum daglega. — Mörgum tugum. Lœknir kemst að sjólfsögðu ekki yfir það allt sam- an. Yfirleitt er það þannig, að hjúkr- unarkona greinir fyrst í sundur það, sem hún getur róðið við, og hitt, sem verður að fara inn til lœknisins til frekari athugunar. — Taka þessir lœknar, t.d. Jó- hannes Ólafsson, beinan þótt í krist- inni boðun, — predikunarstarfi? — Jóhannes hefur gert það. Hann hefur bœði haft guðrœknisstundir fyr- ir sjúklinga ó sjúkrahúsinu og hina, sem koma að og fara jafnharðan. Stöku sinnum hefur hann einnig far- ið út í þorpin eða predikað í kirkj- unni. Hitt er annað mól, að þau hjón hafa bœði oft haft orð ó því, að því miður verði allt of lítill tími afgangs til slíks, en þau skoða sig fyrst og fremst sem kristniboða. — Eru hafðar daglegar samkomur eða guðrœknisstundir ó sjúkrahúsinu? — Jó, þœr eru hafðar ó hverjum morgni. Dólítið um íslendingana — Það hefði verið gaman að spjalla svolítið meira um Konsó. Mér hefur nú skilizt, að þar hafi verið dólítið erfið aðkoma í upphafi, þegar þau Felix og Kristin komu þangað. — Hún hlýtur að hafa verið alveg ólýsanleg. Það er engin leið fyrir 31

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.