Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 36

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 36
Þórður predikar á samkomunni í Gasargío. verið með honum. Þegar við svo lögðum leiðir okkar um norsku stöðv- arnar, fannst okkur, að okkur vœri umsvifalaust hleypt inn fyrir töfra- hringinn, — ef ég mó orða það svo. Þar voru allar dyr opnar, og við gengum beint inn í þetta samfélag eins og heimafólk. Það var reyndar yndislegt að sjó, hvað Norðmennirnir glöddust eins og börn yfir því, að Islendingarnir skyldu nú loksins vera að fó heimsókn. Sjólfir voru þeir orðnir vanir gestum að heiman, en gestakoma fró íslandi fannst þeim stórkostleg. Það komust allir í hó- tíðaskap af slíku tilefni. Tvö orð: Jesus Kristos — Kynntust þið innlendu fólki/ sem verður minnisstœtt? — Já-jó. — Það var ýmist, að vi kynntumst einstökum mönnum nokk uð eða um skyndikynningu var 0 rœða, sem þó verður ógleymanleg- Kristin hefði getað sagt þér s'ft' hvað frá konum, sem hún kynntist úti í þorpunum, þegar hún heimsótt' þau með Katrínu. Hún var t.d. dag- stund á heimili safnaðaröldungsinS Gando og hitti þar móður hans< gamla konu, sem er kristin og v°r svo hlý og elskuleg, að jafnvel þott þœr gœtu ekkert talað saman, Þ° 34

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.