Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 51

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 51
e'nni9 kennari í kínversku og er einn a^ öldungum safnaðarins, heilshugar kristinn maður. Skammt fró honum S|tur Lí Fenghsiang, sem grét vegna p®ss að nógrannar hans vildu ekki tröa fagnaðarerindinu og láta frels- as_t- Frammi við dyr situr Djá Lá-já, trésmiður. Hann er ekki mikill fyrir ^ann að sjá, jafn ófríður, lotinn og s akkur og hann er. En Guð fer ekki 1 ^nngreinarálit. í hans ríki „hverf- niunur hver, þar hver er öðrum lafn". Eftir guðsþjónustuna fara margar 0nur, sem eru komnar langt að, að ^atbúa áður en kvennasamkoman Vrjar. þœr hafa haft með sér að eiman mjölhnefa í pokahorni, sœtar rtöflur og eitthvað til bragðbœtis. ®r fá að elda á kristniboðsstöðinni °9 fá ókeypis eldivið. Meðan á elda- t^nnsku stendur, rabba þœr saman °9 segja hver annarri frá reynslu lnn' í samfélaginu við Drottin, gleði ^nni og sorgum. Ó, hve sœlt er að ®ta skilningi og saniúð. kvennasamkomunni síðdegis get- vig útlagt orðið á einfaldari hátt ^ talað meira persónulega við kon- ar en gert er á guðsþjónustunni. Þar fer prédikunin stundum fyrir ofan garð og neðan hjá þeim. Og hér fá þœr tœkifœri til að bera fram vitnis- burði sína, biðja og syngja saman. Þœr hafa gaman af að syngja, en samstilltur er söngur þeirra ekki. Þeim hœttir við að „syngja hver með sinu nefi" án þess að fylgjast vel með. Þegar degi tekur að halla, verða konurnar að fara að hugsa til heim- ferðar. En þó gefa sumar þeirra sér tíma til að líta inn hjá okkur og fá dropa í veik augu, umbúðir á sár og skrámur, eða létta á hjarta sér. Það er margt, sem amar að í heiðnu þjóðfélagi. Sunnudagarnir á kristniboðsstöð- inni eru sólskinsstundir allra safnað- armeðlima og trúnema. Þá fá þeir veganesti fyrir alla vikuna, orð, sem þeir heyrðu eða lásu. En hvernig mun nú vera umhorfs á kristniboðsstöðinni íTenghsien? Eru þar enn sem fyrr haldnar guðsþjón- ustur og samkomur? Það vitum við ekki. En eitt vitum við með fullri vissu: Jesús er enn í dag hinn góði hirðir og hann þekkir sína. „Enginn skal slíta þá úr hendi minni", sagði hann. 49

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.