Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 61

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 61
Ha einn Qnn kvað sér að vísu kunnugt um mann, sem teldi sig hafa náð sáttuim við Guð fyrir predik un sína. Ég varð að játa, að ég vissi ekki UlTl neinn slíkan þar, sem ég hafði '— Mér rann til rifja, hvernig Qnn talaði. Hann var maðurinn, sem hafði kosið til þess að predika 'r,r^ hundruðum hvern helgan dag Urn áratugi, fyrir tugum og hundruð- , ^narga virka daga. Myndir komu ugann — frá fundum, samkomum °9 B'blíulestrum í KFUM, frá kvöld- °9 morgunstundum í sumarbúðunum I ntnaskógi. Líklega var enginn ís- ^ndingur uppi, sem predikað hafði ^r'r fleiri sálum. — En ég vissi, að Þetta tal hans var ekki beizkja. Har Qr aðeins sá lœrisveinn, er bar sinn ' glaskeri, hafði sjálfur reynt, "9ratandi fara menn og bera ^ 'ð til sáningar, með gleðisöng 0rna þeir aftur oq bera kornbundin heim" * . < — að ,,einn er sa, sem sair ? annar sá, sem uppsker", og " annig er Sg neitt, er ^r°ðursetur, né sá, er vökvar, heldur u ' sem vöxtinn gefur". lokinni máltið hlýddum við útv 0,1 ° ^°r®a passíusálm, lesinn í rH' '— sálminn um samtal Krists l LBr'sveinana. Litlu síðar voru fy-nir a^tur tveir af piltunum, sem Var ^°rU ° ^nHinum. Annar þeirra f^nn^i'' kunninginn úr Skálholti. Ég brp ' i36'1" voru heimagangar á .^nurn, áttu það samfélag við prest- cgsþ^601 ®9 kannaðist við frá eigin á f/ ^a' sem ég vissi ekki nafn S °r a® vísu fljótlega, en Óli sat Um astast. Við séra Magnús rœdd- Urn það að skilnaði, að hann kœmi e.t.v. einhvern tíma vetrarins til mín á laugardagsfund og ég aftur til hans. Loks kvaddi ég hann í dyr- unum. Óli varð mér samferða út á götuna í skósíðum frakka, — ungur vinur séra Magnúsar, líkur því, sem ég hafði einu sinni verið sjálfur og margir aðrir. Séra Magnús var ekki mikill mað- ur ásýndum, og svo tilgerðarlaus var hann í fasi og þó einkum klœðaburði, að vinum hans þótti stundum nóg um. Ókunnugir gátu gjarna haldið, að þar fœri einhver smœlingi. Þótt hann tceki laun fyrir störf sín, sóaði hann ekki fjármunum á sjálfan sig, heldur mun hann hafa varið þeim til ein- hvers, sem hann taldi þarfara. En þeir, sem þekktu hann, vissu, að þar fór einn hinn lœrðasti guðfrœðingur á fslandi, sinnar samtíðar. Hann safnaði aldrei bókum, en las bcekur. Þekking hans á Biblíunni var einstök, og ritum Lúthers og annarra siðabót- armanna mun hann hafa verið kunn- ugri en flestir eða allir hérlendir menn. Predikun hans var mjög sérstceð, lát- laus, einföld og umfram allt skýr. Honum var mjög í mót skapi að tala til tilfinninga manna. Orð Guðs og andi skyldu vinna verkið. Réttlceting- in af trú án verka var honum sífellt umrceðuefni. Mál sitt vandaði hann mjög og bar mikla virðingu fyrir is- lenzkri tungu. Sálma og söngva orti hann, þegar þörf krafði, eins og séra Friðrikog Bjarni Eyjólfsson. Svo vand- aður var hann í öllu, að oft var honum raun að. Og þó gat hann verið drengur með drengjum, ungling- ur með unglingum, œtíð jafningi og félagi og yfir engan hafinn, — haf- 59

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.