Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 66

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 66
Frd tíðindum heima Æskulýðsdagurinn Á Æskulýðsdaginn fóru fram guðs- þjónustur í mörgum kirkjum ó land- inu. Þó munu œskulýðs-guðsþjónustur ekki hafa verið í mörgum sveitakirkj- um, enda fótt um œskulýð, nema í skólum. Guðsþjónustur þessar voru yfirleitt vel sóttar. Tilhögun guðsþjón- ustunnar var með hefðbundnu sniði og sakramentislaus að vanda, víðast hvar. Skýring ó guðsþjónustuatferli var lesin. Það mun hafa farið mis- jafnlega úr hendi og því óvist, að viðstaddir hafi alls staðar óttað sig ó leiðbeiningunum og þeir, sem lósu ekki heldur. Ef tii vill urðu þessar leiðbeiningar ekkert annað en lestur, sem ekki vakti athygli. Dœmi er hœgt að nefna um það. Hins vegar var þetta guðsþjónustuatferli œrið fróvik fró guðsþjónustunni í Hallgrímskirkju í fyrra og útvarpað var. Töldu þó ýmsir, að þar hefði komið fram gott form, sem hentaði œskufólki. Sam- móla urðu menn auðvitað ekki, og ekki var œskulýðurinn ó einu móli. Að kvöldi Æskulýðsdagsins var haldin samkoma í Dómkirkjunni í Reykjavík. Takmark hennar var að vera við hœfi œskufólks. Hún var mjög vel sótt. Dómur skal ekki lagður ó gagnsemi hennartil staðfestu œsku- lýðs í trúnni eða til vakningar henni. Þó skal eitt atriði lótið hér í Ijós, sem óður hefir fram komið, m.a. í 64 KIRKJURITINU. Gagnsemi þess að að- greina svo kynslóðir, með sérstökum messum fyrir œskulýð, er meir en vafasöm og sömuleiðis það, að taka fró sunnudag sem œskulýðsdag0- Æskulýðsfélögin geta haft slíkar guðsþjónustur innan sinna vébanda/ þegar þeim þykir henta í starfi sinu- og það er gott, en messan ó sunnu dögum SKAL vera miðuð við almenn ing, allar kynslóðir. Æskulýðsstarf' verður og að miða við líf kirkjunn°r almennt. Á því er vaxandi skilningur meðal þeirra, er bezt þekkja til cesku lýðssta rfs. í KIRKJURITINU, apríl 1969, b'5^ 187, ritar síra Gunnar Árnason; •• , því get ég ekki neitað, að ég ®r algjörlega andvígur og teldi hásk^ legt, ef farið vœri yfirleitt að mj' messur vi 50 ð sérstaka aldursflokka hflfi Verður ekki annað séð, en hann verið að órétta það, sem fram kor^ ó 9. aðalfundi Æskulýðssamban kirkjunnar í Hólastifti, 7. og 8. sef\ 1968, er einn umrœðuhópurinn se^. fram svofellt ólit: „Hópurinn vara ^ við of mikilli óherzlu ó sersta,C|, messur. Kirkjan er almenn, guðsþiel ustan líka. Vel fœri ó því, að ®s ^ lýðsfélagar heimsœktu sjúkrahús sl. Einnig gœtu þeir fengið b'utV6 innan skólanna, einnig ó heim'1 sem búa við erfiðleika." Það, sem hér er nefnt af verkefnu Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.