Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 67

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 67
fyrir œskulýðsfélög, eru verðug verk- ®fni. Þá er að snúa sér að fram- kvœmdum. ^að er auðvitað, að engum er ^arna um œskulýðinn í landinu og hvernig megi rótfesta hann í trú á Jesúm Krist. Sama fagnaðar- erindi er þeim œtlað til frelsunar og ^ samfélags við Krist og öðrum ^ónnum. í trúnni tilheyrir œskulýð- Ur,'nn fjölskyldu Guðs eins og aðrir trúaðir, kristnir menn. Mikil þörf er á því, að ná tali af ®skufólki, en það gerist ekki, nema ®9t sé að ná tali af almenningi V irleitt. Ekkert megnar að staðfesta ^skufólk betur í trú á Krist, fremur en annað fólk, en markviss boðun nrn kcerleika Guðs í Kristi Jesú, r°ttni vorum. Til þessa þarf annað ®n eina œskulýðsguðsþjónustu á ári. fern ekki virðist ná tilgangi sínum, ekkert sé fullyrt. Þar, sem œsku- ,g sfélög starfa, œtti höfuðmarkmið- I að vera að tengja þau almennu 1 ' kirkjunnar í tilbeiðslu og starfi í kcerleika. ‘5 íslenzka Biblíufélag rsskýrsla Hins íslenzka Biblíufélags ^'r starfsárið 1971 kom út fyrir n° kru. Þetta er á margan hátt fróð- e9 skýrsla. Tvennt er þó það, sem eJirtekt vekur: Hið geysilega starf, B'Ki'^r'r ^enc^' er um nÝia þýðingu ‘unnar og hin þröngu fjárráð, ^em félagiö hefir við að etja ásamt a rnörkuðum stuðningi safnaðanna ^andinu við svo þýðingarmikið starf, m Hið íslenzka Bibllufélag hefir ** höndum. óá hluti skýrslunnar, sem ber yfir- skriftina „GJAFIR FRÁ KIRKJUNNI 1971" er raunar sorglegur. Söfnunar- fé á Biblíudaginn er að vísu miklu meira en á síðasta ári eða 192.863,20 kr., en þetta er ekki mikið fé. Fram- lag safnaðanna er hins vegar minria en á síðasta ári. Þetta segir raunar þá sögu, að söfnuðirnir í landinu eru nœsta tómlátir um viðgang félagsins, enda mjög fáir, sem styrkja það með framlögum. ÞaS er trúarskylda safnaSanna að styrkja Hið íslenzka Biblíufélag með fjárframlögum. Vera má, að þeir geti ekki allir látið mikið fé af hendi rakna, því að sumir eru févana og fámennir, en félagið munar um hverja ögn. KIRKJURITIÐ skorar á alla söfnuði að leggja svo af mörk- um, sem getan leyfir og af glöðum fórnarhug. Söfnuðirnir hafa líf sitt þegið af því, að Guð hefir talað og þeir hafa haft óhindraðan aðgang að Guðs orði. Þetta er þakkarefni, sem œtti að birtast í fórn. Kristilegt mót í Vatnaskógi Ráðgert er, að hið árlega og al- menna kristilega mót í Vatnaskógi verði um helgina 2. júlí n.k. Þá er ráð fyrir gert, að einnig fari þar fram kristniboðavígsla. Merk tímamót í Eþíópíu í síðasta hefti BJARMA er frá þvi skýrt, að innlenda, lútherska kirkjan i Eþíópíu, MEKANE JESUS, suður-syno- dan, taki nú meginþunga starfsins á sínar herðar. Hefir samningur verið undirritaður um þetta. Kristniboðið heitir að aðstoða kirkjuna svo lengi, sem hún sjálf óskar. Verða kirkjunni 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.