Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 68

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 68
afhentar allar fasteignir á kristniboðs- stöðvunum, en kristniboðsfélögin greiða kristniboðunum laun og ferða- kostnað, eins og áður. Sömuleiðis veita þau kirkjunni fjárhagslegan stuðning. Tilkostnaður minnkar ekki, fremur mun hann aukast. Gjafir til kristniboðsins arið 1971 voru kr. 3.314.678,35, allt lagt fram af fólki, sem ann þessu starfi. — A.J. AÐ NORÐAN I minningu Björgvins Guðmundssonar Ný kirkja í smiðum á Miklabœ — Kirkjusókn á Sauðárkróki — Gagn- kvœmar heimsóknir presta og kirkju- kóra — Sönghátíð í Ljósvetningabúð Einu sinni, þegar rœtt var um líf og starf kirkjunnar, sagði gamall kirkju- vörður: „Það er eins og alltaf þurfi eitthvað að vera að gerast." — Nú er það hverju orði sannara, að á helgum degi er mikið ,,að gerast", þegar messa er sungin og fagnaðar- erindið boðað. Þó skyldi ég vel gamla kirkjuvörðinn. Kirkjan á að nota tœki- fœrin á hvern þann hátt, sem hugs- ast getur til að boðskapurinn nái fram að ganga, og nýir tímar þurfa stöðugt endurnýjunar í starfi. Aðferðir til boðunar þurfa að vera fjölbreyttar að einu og sama markinu. Og sann- lega er margt að gerast í kirkjunni í þeirri meiningu, sem var í orðum gamla kirkjuvarðarins, sé eftir því leitað. I minningu Björgvins Á síðasta ári (26. apríl) hefði Björg- vin Guðmundsson tónskáld orðið 80 ára, ef hann hefði lifað. Hann and- 66 aðist á Akureyri 4. janúar 1961- Björgvin var, eins og kunnugt er, eitt af okkar allra beztu tónskáldum °9 heyrast verk hans allt of sjaldan. — S.l. sumar komu sunnankórar hinge® norður undir forystu Jóns ísleifssonar organista og formanns Kirkjukóra- sambands íslands, og fluttu hér fagr' an og mikinn konsert i minningu Björgvins. Séra Birgir Snœbjörnsson flutti minningarrœðu við það tceki- fœri. Hafði söngskemmtun þessi áður verið flutt víða á Suðurlandi. Þann 9. janúar s.l. efndi Kirkjukór Akureyrar til kirkjuhljómleika í Akur- eyrarkirkju, sem eigi hefir áður verió sagt frá. Flutti kirkjukórinn þar tón- verk Björgvins; — helgi-kantötuna: „TIL KOMI ÞITT RÍKI". Hljómleikar þessir voru mjög vel sóttir, enda a Björgvin hylli manna og vinsceldir sökum hinna fögru tónsmíða, og '/c,r það greinilegt þegar í upphafi hljóm- leikanna, hve minning Björgvins tal' aði sterku máli. Jakob Tryggvason< organisti Akureyrarkirkju, lék þrjú Ió0 á pípuorgelið, áður en kórinn söng^ og voru það orgelverk eftir Björgvia- Einsöngvarar á hljómleikunum voru frú Gunnfríður Hreiðarsdóttir, ^ Lilja Hallgrímsdóttir, Jóhann Daníels' son, Jóhann Konráðsson og Siguröur Svanbergsson. Undirleikari var ensk' píanóleikarinn og einleikarinn Philip Jenkins, en söngstjóri var Jakoó Tryggvason. Það var allra manna orð, að hljóm' leikarnir hefðu tekizt sérstaklega vel- Yfir þeim var helgi og í gegnum allt hinn sterki trúarandi, fegurð og sálar- göfgi. Mýkt tónanna og samhljómUr raddanna brást hvergi frá byrjun ti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.