Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 70
kostnaður við bygginguna verði allt að því helmingi meiri. í Miklabœjarsókn eru um 100 manns og milli 50 og 60 gjaldendur, svo að hér er augljóslega um mikið ótak að rœða fyrir svo fómenna sókn. I sóknarnefnd eru: Magnús Gíslason, Vöglum, formaður; Gísli Jónsson, Víðivöllum og Bjarni Jónsson, Sunnu- hvoli, en formaður bygginganefndar er Sigurður Jóhannsson ó Úlfsstöðum. — Sóknarprestur í Miklabœjarpresta- kalli er séra Sigfús J. Árnason. Á veg- um kirkjunnar er gefið út jólakort með forsíðumynd af hinni nýju byggingu. Er það myndin, sem hér er birt. Al- mennur óhugi er ó því, að hœgt verði að Ijúka kirkjusmíðinni sem fyrst, og vonir standa til, að það verði nœsta haust. Kirkjuskóli é Sauðárkróki í safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju er hafinn kirkjuskóli á virkum dögum fyrir börn á aldrinum 4 til 12 ára. Er skólanum skipt í þrjár deildir. I fyrsta hópi eru börnin 4 til 6 ára, og kemur hann tvisvar í viku, 2—3 tíma í senn. í upphafi er flutt helgi- stund, börnunum eru kenndar bœnir, valdir kaflar úr Biblíunni endursagðir. Mikið er sungið og loks er föndur- vinna. í öðrum hópi eru börn 7—9 ára og I þriðja hópi 10—12 ára. Báðir eldri hóparnir hafa 2—3 kennslustundir einu sinni í viku. Mik- ill fjöldi barna sœkir þennan kirkju- skóla, sem er í umsjá prestshjónanna þar, séra Tómasar Sveinssonar og Unnar Halldórsdóttur, safnaðarsystur. Annast þau kennsluna. Hér er um mjög merkilegt starf að rœða. Slík'r kirkjuskólar eru víða erlendis, ekki hvað sízt fyrir litlu börnin. Ætti eins að vera hœgt að starfrœkja slíka skóla hér, þar sem aðstaða er fyrir hendi. Heimsóknir presta og kirkjukóra Gagnkvœmar heimsóknir presta °9 kirkjukóra til messugjörða í kirkjunum er nýjung í starfinu, að því er bezt er vitað. Ætti að vera auðvelt að koma á slíkum heimsóknum, t.d. 1 nœrliggjandi prestaköllum. Sunnu- daginn 20. febrúar kom starfsfólk Möðruvallakirkju í Hörgárdal í slík° heimsókn til Akureyrarkirkju og mess- aði. Séra Þórhallur Höskuldsson pred- ikaði og þjónaði fyrir altari ásaml heimaprestum. Kirkjukór Möðruvall0' klausturskirkju söng. Organisti var Guðmundur Jóhannson bœjargjald- keri, kórbœn las Ingimar Brynjólfsson meðhjálpari, bóndi á Ásláksstöðurri/ og þar var hringjarinn Eggert Dav", íðsson, bóndi á Möðruvöllum. — messunni var altarisganga. Eftir guðs- þjónustuna kom starfsfólk beggia kirknanna niður í sal kirkjunnar ti kaffidrykkju í boði sóknarnefndar Akureyrarkirkju, kvenfélagsins, kirkju- kórsins og safnaðarins, og þar sungu báðir kórarnir saman nokkur lög °9 rœður voru fluttar. í ráði er, að starfs fólk Akureyrarkirkju endurgjaldi þesS° ánœgjulegu heimsókn með þvi a heimsœkja Möðruvallakirkju °9 messa þar. í athugun er, að koma 0 fleiri slíkum messuferðum á kirkjum í Eyjafjarðarprófastsdœmi, og v°r mál þetta til umrœðu á seinasta héraðsfundi. 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.