Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 74

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 74
kljáð ! þeirri mynd, sem hann var. í haust talaði svo Arthur Blessitt á Trafalgar Square. Þar var saman kominn fjöldi ungs fólks. Segir áheyr- andi einn svo frá, að hann hafi talað „hippa"-mál, notað söngva með „hippa"-hljómfalli og ýmislegt þótti þar nýstárlegt og furðulegt. En krossinn, sönginn og málfarið notaði hann til að draga athygli að því, sem hann œtlaði að boða. Þegar hann hóf að predika Krist, talaði hann einfalt, skýrt mál um hjálprœði Guðs og þýðingu þess að viðurkenna Krist sem frelsara, per- sónulegan frelsara. Hann bauð fólki að koma og krjúpa við krossinn. Það gerðu margir, einnig hippar. Eftir á talaði hann við þá. Konan hans, frú Blessitt, gekk einnig um meðal fólks- ins, með yngsta barnið á bakinu, og rœddi um Jesúm Krist. Að þessu búnu tók Arthur Blessitt krossinn á bak sér og hélt norður eftir með Biblíuna í hendi sér. TrúfrelsiS í Austur-Þýzkalandi í Rostock í Austur-Þýzkalandi hafa flestir foreldrar verið neyddir til að láta börn sín hœtta að sœkja ferming- arundirbúning. Þetta hefir komið nið- ur á 90% barnanna, sem þessa til- sögn sóttu. Börnin hafa ekki aðeins orðið fyrir miklum erfiðleikum í skól- unum, heldur hafa kennarar heimsótt foreldrana oftsinnis og hótað þeim því, að verði börn þeirra látin sœkja trúfrœðslu muni þau ekki fá aðgang að gagnfrœðaskólunum og þau verða algjörlega hindruð frá námi í œðri skólum. Hin evangeliska kirkju- stjórn í Mecklenburg hefir mótmœlt þessu kröftuglega og ritað hinum 340 söfnuðum í umdœminu og minnt þá á, að samkvœmt stjórnarskránm sé trúfrelsi og samvizkufrelsi í þýðulýðveldinu. Mao Tse-Tung var skírður árið 1936 Chou En-Lai er af kristinni fjölskyld0 kominn Þetta œttu að þykja fréttir fyrir þó< sem ekki vissu það áður! Norska blaðið „UTSYN" (6. febr- 1972) skýrir frá því, að síra Richard Wurmbrandt (rúmenski presturinn, sem getið var í síðasta hefti KIRKJU' RITSINS), hafi skrifað Nixon, forseta Bandarikjanna, bréf i apríl 1971, þe9' ar fyrirhuguð var för hans til Kinfl- í bréfi þessu gerir síra Wurmbrandt grein fyrir ýmsu í Kína, en einkum fyrir stöðu hinna kristnu, sem þ°r eru. Hann gerir forsetanum grein fyrir því, að um 100.000 kristnir leiðtogar sitji í fangelsum eða fangabúðum- Niðurlag bréfsins er á þessa leið: „Þar sem þér fáið einkaviðtal Mao Tse-Tung, œttuð þér að minnast á „kristindóm" hans. Paul Yi-P'n' kardináli, sem nú er á Taiwan, seg11' að Mao Tse-Tung hafi verið fársjúku'r á árinu 1936, og þá hafi hann beð'ð um að hljóta skírn. Systir kardinálans< nunna af Fransiskusarreglu, hafi skíd hann. Þegar þetta var, var Mao e'pn af leiðtogum kommúnistaflokksins °9 einn af hinum fremstu. Þess er ®9 getið, að kristindómurinn hafi na tökum á hugsunarhcetti hans. Hann hefir ort kvœði, sem nefnist „HIN ÓDAUÐLEGU" og lœtur þar í M°s trú sína á eilíft líf. í viðtali við brezka blaðamanninn Mr. Snow, sem birt et 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.